Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2025 14:02 Alþingishúsið er eitt merkilegasta hús landsins. Ætli Alþingi Íslendinga sé ekki merkilegast stofnun og bygging sem við Íslendingar eigum. Íslandi í dag gafst einstakt tækifæri til að skoða hvern krók og kima Alþingis og fékk til þess sérstakt leyfi forseta Alþingis. Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira