Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2025 21:01 Bowen kom Hömrunum til bjargar. EPA/VINCE MIGNOTT Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Hamrarnir frá Lundúnum mættu til leiks með nýjan þjálfara en Graham Potter var á dögunum látinn fara. Nuno Espírito Santo tók við starfinu og var í kvöld að stýra Hömrunum í fyrsta sinn. Það blés ekki byrlega fyrir Santo sem er þekktur fyrir að vilja spila þéttan varnarleik. Þegar 18 mínútur voru á klukkunni tók James Garner hornspyrnu, boltinn var skallaður frá en barst á ný til Garner sem slengdi knettinum fyrir markið. Þar var það miðvörðurinn Michael Keane sem stýrði boltanum í netið með höfðinu, óverjandi fyrir Alphonse Areola í marki West Ham. Kiernan Dewsbury-Hall fékk tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna en tókst ekki ætlunarverk sitt og staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik jöfnuðu gestirnir hins vegar metin. Jarrod Bowen var þá réttur maður á réttum stað og skilaði boltanum í netið. Hann var nálægt því að koma Hömrunum yfir stuttu síðar en Jordan Pickford varði vel í marki heimamanna. Hvorugt lið bætti við mörkum eftir það og niðurstaðan sanngjarnt 1-1 jafntefli. Everton nú með 8 stig í 9. sæti eftir sex umferðir á meðan West Ham er í 19. sæti með 4 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Hamrarnir frá Lundúnum mættu til leiks með nýjan þjálfara en Graham Potter var á dögunum látinn fara. Nuno Espírito Santo tók við starfinu og var í kvöld að stýra Hömrunum í fyrsta sinn. Það blés ekki byrlega fyrir Santo sem er þekktur fyrir að vilja spila þéttan varnarleik. Þegar 18 mínútur voru á klukkunni tók James Garner hornspyrnu, boltinn var skallaður frá en barst á ný til Garner sem slengdi knettinum fyrir markið. Þar var það miðvörðurinn Michael Keane sem stýrði boltanum í netið með höfðinu, óverjandi fyrir Alphonse Areola í marki West Ham. Kiernan Dewsbury-Hall fékk tækifæri til að tvöfalda forystu heimamanna en tókst ekki ætlunarverk sitt og staðan 1-0 í hálfleik. Þegar tuttugu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik jöfnuðu gestirnir hins vegar metin. Jarrod Bowen var þá réttur maður á réttum stað og skilaði boltanum í netið. Hann var nálægt því að koma Hömrunum yfir stuttu síðar en Jordan Pickford varði vel í marki heimamanna. Hvorugt lið bætti við mörkum eftir það og niðurstaðan sanngjarnt 1-1 jafntefli. Everton nú með 8 stig í 9. sæti eftir sex umferðir á meðan West Ham er í 19. sæti með 4 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. 29. september 2025 13:32