„Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. september 2025 22:40 Einar Jónsson þarf að bæta grunntæknina í fótboltanum, það er á hreinu. Vísir/Anton Brink Einar Jónsson var borubrattur þrátt fyrir að lið hans, Fram, hefði lotið í lægra haldi fyrir Haukum í hörkuleik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í kvöld. „Frammistaðan var bara fín þegar á heildina er litið og allt annað að sjá liðið en í leiknum gegn Selfossi til dæmis. Munurinn á liðunum í kvöld var bara markvarslan svo einfalt var það nú. Aron Rafn varði vel á meðan mínir markmenn hittu ekki á góðan leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sáttur en svekktur. Arnór Máni Daðason og Breki Hrafn Árnason hafa ekki fundið sig í upphafi þessa tímabils en þeir áttu stóran þátt í því að Fram varð Íslands- og bikarmeistari síðasta vor. Einar segir að svipað hafi verið uppi á tengingnum á sama tíma í fyrra. „Arnór Máni og Breki Hrafn voru líka lengi í gang síðasta vetur og áttu kaflaskipta leiki fyrir jól á síðasta ári og svo óx þeim ásmegin eftir áramót. Ég kann svo sem engar skýtingar á því hvers vegna þetta hefur verið svona en vissulega væri ég til í meiri markvörslu í komandi leikjum,“ sagði Einar þar að auki. „Við vorum að spila á fáum leikmönnum í leik þar sem var hart barist og tempótið var þokkalega hátt. Auðvitað söknum við Marels og það mun taka einhvern tíma að finna réttu blönduna. Það þurfa fleiri en einn að fylla skarðið sem Marel skilur eftir, það er ljóst,“ sagði hann. „Við getum klárlega byggt á því hvernig við spiluðum þennan leik. Hér sýndu menn sitt rétta andlit. Það sem er kannski neikvæðst við leikinn er hvað fílabeinsturninn bauð upp á, en það er svo sem hætt að koma mér á óvart hvað kemur þaðan,“ sagði Einar sem var óánægður með að hafa fengið tvær mínútur fyrir að sparka í boltann eftir að hann fór af velli. Einar viðurkenndi þó að spyrnan hafi verið slök og þar hafi tilfinnanlega skot að hann væri með stífan ökkla. Olís-deild karla Fram Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
„Frammistaðan var bara fín þegar á heildina er litið og allt annað að sjá liðið en í leiknum gegn Selfossi til dæmis. Munurinn á liðunum í kvöld var bara markvarslan svo einfalt var það nú. Aron Rafn varði vel á meðan mínir markmenn hittu ekki á góðan leik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sáttur en svekktur. Arnór Máni Daðason og Breki Hrafn Árnason hafa ekki fundið sig í upphafi þessa tímabils en þeir áttu stóran þátt í því að Fram varð Íslands- og bikarmeistari síðasta vor. Einar segir að svipað hafi verið uppi á tengingnum á sama tíma í fyrra. „Arnór Máni og Breki Hrafn voru líka lengi í gang síðasta vetur og áttu kaflaskipta leiki fyrir jól á síðasta ári og svo óx þeim ásmegin eftir áramót. Ég kann svo sem engar skýtingar á því hvers vegna þetta hefur verið svona en vissulega væri ég til í meiri markvörslu í komandi leikjum,“ sagði Einar þar að auki. „Við vorum að spila á fáum leikmönnum í leik þar sem var hart barist og tempótið var þokkalega hátt. Auðvitað söknum við Marels og það mun taka einhvern tíma að finna réttu blönduna. Það þurfa fleiri en einn að fylla skarðið sem Marel skilur eftir, það er ljóst,“ sagði hann. „Við getum klárlega byggt á því hvernig við spiluðum þennan leik. Hér sýndu menn sitt rétta andlit. Það sem er kannski neikvæðst við leikinn er hvað fílabeinsturninn bauð upp á, en það er svo sem hætt að koma mér á óvart hvað kemur þaðan,“ sagði Einar sem var óánægður með að hafa fengið tvær mínútur fyrir að sparka í boltann eftir að hann fór af velli. Einar viðurkenndi þó að spyrnan hafi verið slök og þar hafi tilfinnanlega skot að hann væri með stífan ökkla.
Olís-deild karla Fram Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira