Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2025 11:00 Breiðablik hefur þegar landað bikarmeistaratitli á þessari leiktíð og er ríkjandi Íslandsmeistari. vísir/Anton Breiðablik hefur aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli allt tímabilið í Bestu deild kvenna í fótbolta. Liðið gæti mögulega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. Það þarf ekki mikið að gerast til þess að Blikakonur fagni Íslandsmeistaratitli á Kópavogsvelli í kvöld. Ef að þær vinna Stjörnuna, og FH vinnur ekki Val í Kaplakrika, er Breiðablik aftur orðið Íslandsmeistari. Liðið yrði þá tvöfaldur meistari eftir að hafa unnið Mjólkurbikarinn í sumar. Blikakonur gætu fengið að vita úrslitin úr Krikanum þegar leikur þeirra við Stjörnuna verður nýhafinn, og þar með hvort möguleiki sé á að landa titlinum í kvöld. Leikir dagsins: 16.15 FH - Valur 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Víkingur 19.15 Þór/KA - Tindastóll Mikil barátta um hitt Evrópusætið Lokakafli Bestu deildarinnar hefst í dag, eftir að deildinni var skipt í efri hluta (lið 1-6) og neðri hluta (lið 7-10). Blikakonur fara inn í lokahlutann með ellefu stiga forskot á FH og þrettán stiga forskot á Þrótt, eða 49 stig eftir 18 leiki og markatöluna 77-15. Algjörir yfirburðir og fjarri því sama spenna og í fyrra þegar Blikar unnu titilinn með tæpasta hætti, með jafntefli við Val í lokaumferðinni. Spennan í efri hlutanum er þó mikil í kapphlaupi FH og Þróttar í baráttunni um 2. sæti, eða Evrópusæti. FH er með 38 stig, tveimur stigum ofar en Þróttur, og má því illa við að misstíga sig gegn Val í kvöld á meðan Þróttarar takast á við Víkinga í Laugardal. Endar Þór/KA í bullandi fallbaráttu í dag? Í neðri hlutanum gæti Tindastóll togað Þór/KA niður í harkalega fallbaráttu með sigri á Akureyri í kvöld. FHL er fallið og Tindastóll í næstneðsta sæti með 17 stig, fjórum stigum á eftir Þór/KA og Fram sem fær FHL í heimsókn á laugardaginn. Hægt er að minna á að allir leikir í Bestu deild kvenna eru sýndir á sportrásum Sýnar. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Það þarf ekki mikið að gerast til þess að Blikakonur fagni Íslandsmeistaratitli á Kópavogsvelli í kvöld. Ef að þær vinna Stjörnuna, og FH vinnur ekki Val í Kaplakrika, er Breiðablik aftur orðið Íslandsmeistari. Liðið yrði þá tvöfaldur meistari eftir að hafa unnið Mjólkurbikarinn í sumar. Blikakonur gætu fengið að vita úrslitin úr Krikanum þegar leikur þeirra við Stjörnuna verður nýhafinn, og þar með hvort möguleiki sé á að landa titlinum í kvöld. Leikir dagsins: 16.15 FH - Valur 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Víkingur 19.15 Þór/KA - Tindastóll Mikil barátta um hitt Evrópusætið Lokakafli Bestu deildarinnar hefst í dag, eftir að deildinni var skipt í efri hluta (lið 1-6) og neðri hluta (lið 7-10). Blikakonur fara inn í lokahlutann með ellefu stiga forskot á FH og þrettán stiga forskot á Þrótt, eða 49 stig eftir 18 leiki og markatöluna 77-15. Algjörir yfirburðir og fjarri því sama spenna og í fyrra þegar Blikar unnu titilinn með tæpasta hætti, með jafntefli við Val í lokaumferðinni. Spennan í efri hlutanum er þó mikil í kapphlaupi FH og Þróttar í baráttunni um 2. sæti, eða Evrópusæti. FH er með 38 stig, tveimur stigum ofar en Þróttur, og má því illa við að misstíga sig gegn Val í kvöld á meðan Þróttarar takast á við Víkinga í Laugardal. Endar Þór/KA í bullandi fallbaráttu í dag? Í neðri hlutanum gæti Tindastóll togað Þór/KA niður í harkalega fallbaráttu með sigri á Akureyri í kvöld. FHL er fallið og Tindastóll í næstneðsta sæti með 17 stig, fjórum stigum á eftir Þór/KA og Fram sem fær FHL í heimsókn á laugardaginn. Hægt er að minna á að allir leikir í Bestu deild kvenna eru sýndir á sportrásum Sýnar.
Leikir dagsins: 16.15 FH - Valur 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Víkingur 19.15 Þór/KA - Tindastóll
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira