Fólk hvatt til að taka strætó Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2025 12:46 Á háannatíma getur umferðin verið þung í borginni. Vísir/Vilhelm Bíllausi dagurinn er í dag og eru landsmenn hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Til að auðvelda fólki þá er frítt í strætó um allt land. Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar en síðastliðna viku hafa ýmsar uppákomur og viðburðir verið í Reykjavík í tengslum við hana. „Í ár er yfirskriftin samgöngur fyrir öll og það er í rauninni markmiðið með henni að vekja athygli á fleiri samgöngukostum,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Mikilvægt sé að fólk nýti sér aðra samgöngumáta en einkabílinn. „Markmið Reykjavíkurborgar til 2030 er að rúmlega 40% ferða verði farnar öðruvísi en á einkabíl. Miðað við stóra ferðavenjukönnun sem var gerð 2022 þá höfum við í rauninni náð því markmiði í vissum hverfum borgarinnar eins og Laugardal, Hlíðum, Vesturbæ og miðborginni en þurfum að gera betur til þess að ná því og þetta er í rauninni bara risastórt loftlags- og umhverfismál“ Borgin hafi gert margt til að hvetja fólk til ferðast á umhverfisvænni máta. „Í raunni höfum við sé byltingu í hjólreiðum í borginni allt frá því að mælingar hófust. Hjólreiðar mældust ekki rétt eftir aldamótin en núna eru rúmlega 7% ferða borgarbúa farnar á hjóli. Við höfum verið að byggja upp gott net hjólastíga. Við höfum vakið athygli á og greitt samgöngustyrki í samræmi við það sem heimilt er. Svo eru við í því að vinna að breyttum ferðavenjum með borgarlínunni. Við erum í rauninni bara að reyna að fjölga valkostum í umferðinni. Því eins og allir þekkja þá hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu þyngst. Það fylgir því að það fjölgar á höfuðborgarsvæðinu íbúum og ef við höldum áfram að ferðast með þeim hætti sem við gerum í dag mikið þá mun þetta bara verða verra. Þannig að það er í rauninni lykilatriði fyrir alla borgarbúa að valmöguleikunum fjölgi.“ Umferð Umferðaröryggi Strætó Hjólreiðar Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar en síðastliðna viku hafa ýmsar uppákomur og viðburðir verið í Reykjavík í tengslum við hana. „Í ár er yfirskriftin samgöngur fyrir öll og það er í rauninni markmiðið með henni að vekja athygli á fleiri samgöngukostum,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar. Mikilvægt sé að fólk nýti sér aðra samgöngumáta en einkabílinn. „Markmið Reykjavíkurborgar til 2030 er að rúmlega 40% ferða verði farnar öðruvísi en á einkabíl. Miðað við stóra ferðavenjukönnun sem var gerð 2022 þá höfum við í rauninni náð því markmiði í vissum hverfum borgarinnar eins og Laugardal, Hlíðum, Vesturbæ og miðborginni en þurfum að gera betur til þess að ná því og þetta er í rauninni bara risastórt loftlags- og umhverfismál“ Borgin hafi gert margt til að hvetja fólk til ferðast á umhverfisvænni máta. „Í raunni höfum við sé byltingu í hjólreiðum í borginni allt frá því að mælingar hófust. Hjólreiðar mældust ekki rétt eftir aldamótin en núna eru rúmlega 7% ferða borgarbúa farnar á hjóli. Við höfum verið að byggja upp gott net hjólastíga. Við höfum vakið athygli á og greitt samgöngustyrki í samræmi við það sem heimilt er. Svo eru við í því að vinna að breyttum ferðavenjum með borgarlínunni. Við erum í rauninni bara að reyna að fjölga valkostum í umferðinni. Því eins og allir þekkja þá hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu þyngst. Það fylgir því að það fjölgar á höfuðborgarsvæðinu íbúum og ef við höldum áfram að ferðast með þeim hætti sem við gerum í dag mikið þá mun þetta bara verða verra. Þannig að það er í rauninni lykilatriði fyrir alla borgarbúa að valmöguleikunum fjölgi.“
Umferð Umferðaröryggi Strætó Hjólreiðar Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira