Segir lítið til í orðum ráðherra Tómas Arnar Þorláksson skrifar 19. september 2025 20:02 Segir Hauk Óskarsson, fyrrverandi sviðstjóri hjá Mannviti. vísir/einar Fyrrverandi sviðstjóri hjá Mannviti segir lítið til í orðum umhverfis og orkuráðherra um að sérleyfum fyrir olíuleit og vinnslu hafi verið skilað vegna þess að litlar líkur hafi verið taldar á olíufundi. Hann segir að aðeins síðasta skrefið hafi verið eftir áður en pólitík í Noregi og fjárhagskraggar hjá kínversku félagi spillti fyrir. Viðskiptaráð Íslands birti í gær nýja úttekt þar sem stjórnvöld eru hvött til að bjóða út sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu sem gæti haft ævintýrilegan ávinning í för með sér að þeirra mati. Umhverfis, orku og loftslagsráðherra svaraði fyrirspurn um málið í gær og kallaði eftir umræðu byggðri á gögnum og staðreyndum en ekki getgátum. „Þeir stóru aðilar sem fóru fyrir leitinni á sínum tíma þeir lýstu því sjálfir fyrir með mjög afgerandi hætti og þetta liggur fyrir í fréttatilkynningum frá þeim tíma að þeir hafi skilað inn leyfunum vegna þess að metnar væru litlar líkur að það myndi finnast kolvetni sem væri hægt að vinna með arðbærum hætti.“ Íslenska félagið Eykon Energy var með leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu til 2018 þangað til norska og kínverska ríkisolíufélögin skiluðu inn sínum leyfum. Fyrrverandi sviðsstjóri hjá Mannviti sem sat í stjórn Eykon og alla rannsóknarfundi til 2018 er ekki sammála Jóhanni Pál. „Það er ekki sá skilningur sem ég hef á þessu. CNOOC, kínverjarnir kaupa olíufyrirtæki í Kanda sem heitir Nexit. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Við fundum það að þeir voru að skila inn alls staðar öllum leyfum þar sem ekki var framleiðsla á olíu.“ Kínverska félagið hafi því skilað inn leyfinu vegna fjárhagsvandræða. Hann segir pólitíkina hafa spillt fyrir hjá norska félaginu. „Þá fellur stjórn Ernu Solberg í Noregi og inn koma náttúruverndarflokkar og til að vernda ákveðin svæði í norður Noregi þá er ákveðið breiddargráðubil þar sem er bannað að leita olíu þar og inn í það féll Drekasvæðið og þess vegna fellur þetta.“ Á þeim tíma sem rannsókn var hætt var stutt í land að mati Óskars. „Við vorum búnir að vera með tvívíðar bergmálsmælingar og áttum svo að fara í þrívíðar og þegar þarna er komið við sögu þá vildu Norðmennirnir sem sagt Petoro. Þá vildu þeir fara í að bora í stað þess að fara í þrívíða forritið.“ Hvernig voru líkurnar metnar þá? „Þær voru metnar það góðar og Norðmennirnir vildu fara í það að bora sem kostar gífurlega fjármuni.“ Olíuleit á Drekasvæði Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands birti í gær nýja úttekt þar sem stjórnvöld eru hvött til að bjóða út sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu sem gæti haft ævintýrilegan ávinning í för með sér að þeirra mati. Umhverfis, orku og loftslagsráðherra svaraði fyrirspurn um málið í gær og kallaði eftir umræðu byggðri á gögnum og staðreyndum en ekki getgátum. „Þeir stóru aðilar sem fóru fyrir leitinni á sínum tíma þeir lýstu því sjálfir fyrir með mjög afgerandi hætti og þetta liggur fyrir í fréttatilkynningum frá þeim tíma að þeir hafi skilað inn leyfunum vegna þess að metnar væru litlar líkur að það myndi finnast kolvetni sem væri hægt að vinna með arðbærum hætti.“ Íslenska félagið Eykon Energy var með leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu til 2018 þangað til norska og kínverska ríkisolíufélögin skiluðu inn sínum leyfum. Fyrrverandi sviðsstjóri hjá Mannviti sem sat í stjórn Eykon og alla rannsóknarfundi til 2018 er ekki sammála Jóhanni Pál. „Það er ekki sá skilningur sem ég hef á þessu. CNOOC, kínverjarnir kaupa olíufyrirtæki í Kanda sem heitir Nexit. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Við fundum það að þeir voru að skila inn alls staðar öllum leyfum þar sem ekki var framleiðsla á olíu.“ Kínverska félagið hafi því skilað inn leyfinu vegna fjárhagsvandræða. Hann segir pólitíkina hafa spillt fyrir hjá norska félaginu. „Þá fellur stjórn Ernu Solberg í Noregi og inn koma náttúruverndarflokkar og til að vernda ákveðin svæði í norður Noregi þá er ákveðið breiddargráðubil þar sem er bannað að leita olíu þar og inn í það féll Drekasvæðið og þess vegna fellur þetta.“ Á þeim tíma sem rannsókn var hætt var stutt í land að mati Óskars. „Við vorum búnir að vera með tvívíðar bergmálsmælingar og áttum svo að fara í þrívíðar og þegar þarna er komið við sögu þá vildu Norðmennirnir sem sagt Petoro. Þá vildu þeir fara í að bora í stað þess að fara í þrívíða forritið.“ Hvernig voru líkurnar metnar þá? „Þær voru metnar það góðar og Norðmennirnir vildu fara í það að bora sem kostar gífurlega fjármuni.“
Olíuleit á Drekasvæði Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Sjá meira