Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. september 2025 07:02 Það er aldrei of seint fyrir okkur að skapa nýja drauma og jafnvel hollt fyrir alla að fara reglulega í gegnum smá sjálfskoðun til að vera viss um að við séum í raun að lifa lífinu eins og við viljum: Í leik og starfi. Áherslur og langanir í starfi og starfsframa, breytast oft hjá fólki eftir fimmtugt. Vísir/Getty Það er svo mikið talað um hversu erfitt það er fyrir fólk eftir fimmtugt að fá vinnu, að eflaust þora sumir á þessum aldri ekki einu sinni að hugsa þá hugsun til enda að segja upp í vinnunni sinni. Þótt fólk sé kannski orðið dauðþreytt á starfinu og dreymir alla daga um eitthvað annað. Samt er það þannig að það er aldrei of seint fyrir okkur að vinna að því að láta drauma okkar rætast. Eða að setja okkur það markmið að vera ánægð í lífi og starfi. Hið eðlilega er síðan að áherslurnar breytist. Það sem okkur fannst kannski mest spennandi í starfsframanum þegar við erum þrítug er ekkert endilega það sama tuttugu árum síðar. Fólk sem er því orðið fimmtugt eða eldra ætti því ekki að neita sjálfu sér um það að velta hlutunum fyrir sér. Því stundum leiðir slík sjálfskoðun einfaldlega til þess að við verðum ánægðari með það sem við höfum nú þegar; Áttum okkur jafnvel á að það er eitthvað allt annað í lífinu en vinnan okkar sem mætti fá meiri fókus eða við að breyta. Að fólki langi til að breyta um starf eða starfsvettvang eftir vinnu getur líka skýrst af ýmsu. Til dæmis eftirfarandi: Leiði – ekki lengur þessi ánægja og drifkraftur í vinnunni eins og var Fjárhagsleg staða er öðruvísi en áður – getur bæði verið sú að þú þarft á því að halda að þéna meiri tekjur eða sért á þeim stað að það sé í lagi að lækka í tekjum en hafa það samt gott Jafnvægi einkalífs og vinnu getur farið að kalla meira. Sérstaklega ef að vinnan hefur verið í 1.sæti í áratugi Óöryggi í starfsumhverfi – til dæmis mikið um uppsagnir eða samdrátt í geiranum og fyrirséð að starfsumhverfið verður ekki öruggt til lengdar Kulnun En eins og í öðru, þurfa markmiðin okkar og draumar fyrst og fremst að vera alveg skýr, áður en lagt er af stað. Mikilvægast er því að byrja á því að horfa inn á við. Og passa þá þar að festast ekki í viðjum vanans: Ekki að hugsa..... Ég verð að vera í starfi sem býður að minnsta kosti upp á þessi laun, mannaforráð og stjórnendatitil. Frekar að hugsa: Autt blað, ánægja, gleði, hamingja. Hér eru nokkrar spurningar sem eru sagðar geta hjálpað fólki sem er um eða eftir fimmtugt og að velta fyrir sér, hvort það ætti að breyta um starfsvettvang eða vinnu eða ekki. Hvað langar mig raunverulega? Í hverju er ég mjög góð/góður í? Hverjar eru lykiláherslurnar mínar varðandi starfið mitt og starfsframann framundan? Þetta gætu til dæmis verið atriði eins og hærri laun eða staða, meiri lífeyrissparnaður, meiri sveigjanleiki í starfi, að minnka vinnuna og fara í hlutastarf. Hvað í leik og starfi gefur mér drifkraft og gleði og hvað er það helst sem dregur mig niður? Er ég í rétta starfinu miðað við svörin við ofangreindum spurningum eða ætti ég að huga að breytingum? Ef já, eru þær breytingar aðkallandi, róttækar eða eitthvað sem ég get einfaldlega unnið að því að lagfæra eða breyta sjálf/ur í núverandi starfi? Fólk í atvinnuleit gæti umorðað síðustu spurninguna og velt fyrir sér, hvort það sé að leita af réttu starfi eða starfsumhverfi, miðað við svörin við spurningunum. Góðu ráðin Tengdar fréttir Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00 Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. 2. júní 2025 07:00 Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01 Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ „Fríin mín voru eins og hjá flestum. Kannski einhverjar tvær vikur í senn. Og þá hugsaði ég oft með mér: Hvað það væri nú frábært að geta verið í fríi í svona tvo mánuði á launum og geta gert það sem manni langar til,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie um tímabilið þegar hann varð atvinnulaus um árið. 19. september 2024 07:02 Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Samt er það þannig að það er aldrei of seint fyrir okkur að vinna að því að láta drauma okkar rætast. Eða að setja okkur það markmið að vera ánægð í lífi og starfi. Hið eðlilega er síðan að áherslurnar breytist. Það sem okkur fannst kannski mest spennandi í starfsframanum þegar við erum þrítug er ekkert endilega það sama tuttugu árum síðar. Fólk sem er því orðið fimmtugt eða eldra ætti því ekki að neita sjálfu sér um það að velta hlutunum fyrir sér. Því stundum leiðir slík sjálfskoðun einfaldlega til þess að við verðum ánægðari með það sem við höfum nú þegar; Áttum okkur jafnvel á að það er eitthvað allt annað í lífinu en vinnan okkar sem mætti fá meiri fókus eða við að breyta. Að fólki langi til að breyta um starf eða starfsvettvang eftir vinnu getur líka skýrst af ýmsu. Til dæmis eftirfarandi: Leiði – ekki lengur þessi ánægja og drifkraftur í vinnunni eins og var Fjárhagsleg staða er öðruvísi en áður – getur bæði verið sú að þú þarft á því að halda að þéna meiri tekjur eða sért á þeim stað að það sé í lagi að lækka í tekjum en hafa það samt gott Jafnvægi einkalífs og vinnu getur farið að kalla meira. Sérstaklega ef að vinnan hefur verið í 1.sæti í áratugi Óöryggi í starfsumhverfi – til dæmis mikið um uppsagnir eða samdrátt í geiranum og fyrirséð að starfsumhverfið verður ekki öruggt til lengdar Kulnun En eins og í öðru, þurfa markmiðin okkar og draumar fyrst og fremst að vera alveg skýr, áður en lagt er af stað. Mikilvægast er því að byrja á því að horfa inn á við. Og passa þá þar að festast ekki í viðjum vanans: Ekki að hugsa..... Ég verð að vera í starfi sem býður að minnsta kosti upp á þessi laun, mannaforráð og stjórnendatitil. Frekar að hugsa: Autt blað, ánægja, gleði, hamingja. Hér eru nokkrar spurningar sem eru sagðar geta hjálpað fólki sem er um eða eftir fimmtugt og að velta fyrir sér, hvort það ætti að breyta um starfsvettvang eða vinnu eða ekki. Hvað langar mig raunverulega? Í hverju er ég mjög góð/góður í? Hverjar eru lykiláherslurnar mínar varðandi starfið mitt og starfsframann framundan? Þetta gætu til dæmis verið atriði eins og hærri laun eða staða, meiri lífeyrissparnaður, meiri sveigjanleiki í starfi, að minnka vinnuna og fara í hlutastarf. Hvað í leik og starfi gefur mér drifkraft og gleði og hvað er það helst sem dregur mig niður? Er ég í rétta starfinu miðað við svörin við ofangreindum spurningum eða ætti ég að huga að breytingum? Ef já, eru þær breytingar aðkallandi, róttækar eða eitthvað sem ég get einfaldlega unnið að því að lagfæra eða breyta sjálf/ur í núverandi starfi? Fólk í atvinnuleit gæti umorðað síðustu spurninguna og velt fyrir sér, hvort það sé að leita af réttu starfi eða starfsumhverfi, miðað við svörin við spurningunum.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00 Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. 2. júní 2025 07:00 Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01 Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ „Fríin mín voru eins og hjá flestum. Kannski einhverjar tvær vikur í senn. Og þá hugsaði ég oft með mér: Hvað það væri nú frábært að geta verið í fríi í svona tvo mánuði á launum og geta gert það sem manni langar til,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie um tímabilið þegar hann varð atvinnulaus um árið. 19. september 2024 07:02 Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00
Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. 2. júní 2025 07:00
Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01
Atvinnumissir: „Ég kunni nú ekki við að spyrja Jón beint“ „Fríin mín voru eins og hjá flestum. Kannski einhverjar tvær vikur í senn. Og þá hugsaði ég oft með mér: Hvað það væri nú frábært að geta verið í fríi í svona tvo mánuði á launum og geta gert það sem manni langar til,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie um tímabilið þegar hann varð atvinnulaus um árið. 19. september 2024 07:02
Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00