Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2025 10:02 Þeir bræðurnir léku gegn hvor örðum á Parc de Princes 9.sept. Hér má einnig sjá Ragnhildi með Daníel árið 2006, nýfæddur. Vísir/getty/GVA Nýjasti landsliðsmaður Íslands Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk um helgina í sænska boltanum. Hann nýtur lífsins í Svíþjóð og stefnir langt í boltanum. Daníel skoraði bæði mörk Malmö um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelli. Daníel skoraði fyrra markið sitt á 8. mínútu úr vítaspyrnu og fagnaði með því að benda á Guðjohnsen-nafnið, á vellinum sem bróðir hans Sveinn Aron Guðjohnsen lék á þegar hann var leikmaður Elfsborg. Daníel bætti svo við öðru marki með laglegu skoti á 33. mínútu. „Auðvitað var bara geggjað að skora tvö mörk en svekkjandi hvernig leikurinn endaði,“ segir Daníel í sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Daníel fór fram akademíu Real Madrid yfir til akademíu Malmö árið 2022 en var síðan tekinn upp í aðalliðið ári seinna. „Mér fannst þetta vera gott skref fyrir mig.“ Man lítið eftir þessu Daníel lék á dögunum sinn fyrsta landsleik gegn Azerbaijan og byrjaði með íslenska landsliðinu gegn Frökkum á Parc de Princes nokkrum dögum seinna. Andri Lucas Guðjohnsen bróðir hans var einnig í byrjunarliðinu. „Þetta var þvílík upplifun og heiður. Það var svo mikið af tilfinningum þarna og bara algjörlega geggjað. Í mínu fyrsta landsliðsverkefni og að bróðir minn sé þarna hjálpar rosalega.“ En þeir bræður fengu treyjurnar frá þeim Khéphren og Marcus Thuram eftir leikinn í París. Móðir þeirra Ragnhildur Sveinsdóttir var í stúkunni en hún þekkir vel til Thuram bræðranna. En mamma þeirra passaði Thuram bræðurna þegar Lilian Thuram og Eiður Smári léku saman hjá Barcelona. Thuram eldri var hjá félaginu frá árinu 2006 til ársins 2008. „Ég var náttúrlega svo ungur að ég man varla eftir því. En þegar Pabbi var að spila í Barcelona þá var pabbi þeirra líka þarna. Og það var mjög oft sem það var einhver útileikur eða eitthvað og þá voru strákarnir heima hjá okkur og mamma að passa þá.“ HM 2026 í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Daníel skoraði bæði mörk Malmö um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelli. Daníel skoraði fyrra markið sitt á 8. mínútu úr vítaspyrnu og fagnaði með því að benda á Guðjohnsen-nafnið, á vellinum sem bróðir hans Sveinn Aron Guðjohnsen lék á þegar hann var leikmaður Elfsborg. Daníel bætti svo við öðru marki með laglegu skoti á 33. mínútu. „Auðvitað var bara geggjað að skora tvö mörk en svekkjandi hvernig leikurinn endaði,“ segir Daníel í sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Daníel fór fram akademíu Real Madrid yfir til akademíu Malmö árið 2022 en var síðan tekinn upp í aðalliðið ári seinna. „Mér fannst þetta vera gott skref fyrir mig.“ Man lítið eftir þessu Daníel lék á dögunum sinn fyrsta landsleik gegn Azerbaijan og byrjaði með íslenska landsliðinu gegn Frökkum á Parc de Princes nokkrum dögum seinna. Andri Lucas Guðjohnsen bróðir hans var einnig í byrjunarliðinu. „Þetta var þvílík upplifun og heiður. Það var svo mikið af tilfinningum þarna og bara algjörlega geggjað. Í mínu fyrsta landsliðsverkefni og að bróðir minn sé þarna hjálpar rosalega.“ En þeir bræður fengu treyjurnar frá þeim Khéphren og Marcus Thuram eftir leikinn í París. Móðir þeirra Ragnhildur Sveinsdóttir var í stúkunni en hún þekkir vel til Thuram bræðranna. En mamma þeirra passaði Thuram bræðurna þegar Lilian Thuram og Eiður Smári léku saman hjá Barcelona. Thuram eldri var hjá félaginu frá árinu 2006 til ársins 2008. „Ég var náttúrlega svo ungur að ég man varla eftir því. En þegar Pabbi var að spila í Barcelona þá var pabbi þeirra líka þarna. Og það var mjög oft sem það var einhver útileikur eða eitthvað og þá voru strákarnir heima hjá okkur og mamma að passa þá.“
HM 2026 í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti