Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 07:02 Duplantis kann að fagna. Michael Steele/Getty Images Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld. Frjálsar íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira