Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. september 2025 19:14 Allsherjarþingið var sett á þriðjudaginn síðasta. Getty Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti með yfirburðum ályktun sem er ætlað að blása nýju lífi í tveggja ríkja lausn í Palestínu og Ísrael. Ísland greiddi atkvæði með ályktuninni sem var samþykkt innan við sólarhring frá því að haft var eftir Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels að það yrði aldrei palestínskt ríki. Ályktunin ber heitið New York-yfirlýsingin og kveður á um að þjóðir heimsins skuli stíga „áþreifanleg, tímanleg og óafturkræf skref“ í átt að tveggja ríkja lausn. 142 þjóðir greiddu atkvæði með ályktuninni, tólf sátu hjá og tíu greiddu atkvæði gegn henni, þeirra á meðal Ísrael og Bandaríkin. Frakkar lögðu ályktunina fram í samvinnu við Sáda. Hún er samkvæmt erlendum miðlum vandlega unnin málamiðlun þar sem Arabaríki fordæma árásir Hamasliða í október ársins 2023 harkalega í skiptum fyrir ótvíræðan stuðning við palestínskt ríki. Markið er samkvæmt Guardian að sýna Ísraelsmönnum og Bandaríkjamönnum að þeir séu einir um afstöðu sína gegn langvarandi lausn á átökunum. Í yfirlýsingunni lýsir alþjóðasamfélagið yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðs Palestínu á Vesturbakkanum og Gasa. Þjóðarráðið fer þegar með stjórn í þeim hluta hins hernumda Vesturbakka sem Ísraelsmenn hafa ekki algjörlega lagt undir sig. Kosningin fór fram til undirbúnings ráðstefnu um málefni Palestínu sem fer fram í næstu viku. Frakkland, Bretland, Kanada og Ástralía eru á meðal ríkja sem hafa tilkynnt um að þau hyggist viðurkenna Palestínuríki á ráðstefnunni. Þessi áform hafa þó ekki fallið vel í kramið hjá Ísraelsmönnum. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði í gær að það væri útilokað að Ísrael myndi nokkurn tíma viðurkenna palestínskt ríki. Í dag viðurkenna um þrír fjórðu ríkja heims sjálfstæði Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Ályktunin ber heitið New York-yfirlýsingin og kveður á um að þjóðir heimsins skuli stíga „áþreifanleg, tímanleg og óafturkræf skref“ í átt að tveggja ríkja lausn. 142 þjóðir greiddu atkvæði með ályktuninni, tólf sátu hjá og tíu greiddu atkvæði gegn henni, þeirra á meðal Ísrael og Bandaríkin. Frakkar lögðu ályktunina fram í samvinnu við Sáda. Hún er samkvæmt erlendum miðlum vandlega unnin málamiðlun þar sem Arabaríki fordæma árásir Hamasliða í október ársins 2023 harkalega í skiptum fyrir ótvíræðan stuðning við palestínskt ríki. Markið er samkvæmt Guardian að sýna Ísraelsmönnum og Bandaríkjamönnum að þeir séu einir um afstöðu sína gegn langvarandi lausn á átökunum. Í yfirlýsingunni lýsir alþjóðasamfélagið yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðs Palestínu á Vesturbakkanum og Gasa. Þjóðarráðið fer þegar með stjórn í þeim hluta hins hernumda Vesturbakka sem Ísraelsmenn hafa ekki algjörlega lagt undir sig. Kosningin fór fram til undirbúnings ráðstefnu um málefni Palestínu sem fer fram í næstu viku. Frakkland, Bretland, Kanada og Ástralía eru á meðal ríkja sem hafa tilkynnt um að þau hyggist viðurkenna Palestínuríki á ráðstefnunni. Þessi áform hafa þó ekki fallið vel í kramið hjá Ísraelsmönnum. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði í gær að það væri útilokað að Ísrael myndi nokkurn tíma viðurkenna palestínskt ríki. Í dag viðurkenna um þrír fjórðu ríkja heims sjálfstæði Palestínu.
Sameinuðu þjóðirnar Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira