Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. september 2025 11:27 Sinner eða Alcaraz? Nader hefur allavega valið á milli. Getty Sundfatamódelið Brooks Nader er sögð hafa deitað bæði Carlos Alcaraz og Jannik Sinner meðan á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis stóð. Þeir spiluðu til úrslita á mótinu en Alcaraz virðist hafa unnið tvöfalt, bikarinn og hjarta módelsins. Greint var frá því á miðvikudag að hin bandaríska Nader, sem hefur fjórum sinnum verið í sundfataútgáfu Sports Illustrated og keppti í Dancing With the Stars í fyrra, væri byrjuð með spænska tenniskappanum Carlos Alcaraz, sem er búinn að tylla sér á topp heimslistans eftir sigurinn í Bandaríkjunum síðustu helgi. Alcaraz tapaði fyrir Sinner í úrslitunum á Wimbledon og hefndi sín svo á Opna bandaríska.Getty Fréttirnar komu einhverjum tennisaðdáendum í opna skjöldu því sögusagnir höfðu gengið um að Nader væri að deita hinn ítalska Sinner, stærsta keppinaut Alcaraz. Þær sögusagnir voru líka ekki úr lausu lofti gripnar. Brooks mætti með systrum sínum, Grace Ann, Mary Holland og Söruh Jane, í útvarpsþáttinn Sirius XM sem dægurmiðillinn Page Six heldur úti og ræddu þar um ástarlíf Brooks. Brooks sagðist oft vera með marga vonbiðla og Grace greindi frá því að fjöldi íþróttamanna væri farinn að senda systur hennar einkaskilaboð. Síðustu átta stórmót hefur Sinner unnið fjórum sinnum og Alcaraz unnið fjórum sinnum.Getty Skilaboðin kæmu frá „öllum sviðum og völlum, nema ekki körfuboltavellinum“ og bætti við að nafn eins dularfulls vonbiðils rímaði við orðið „winner“. Systirin var augljóslega að vísa þar í Sinner, sem er einn heitasti tenniskappi heims. Brooks var fljót að eyða talinu í kjölfarið. Nokkrum dögum síðar fór Brooks í Jimmy Kimmel Live! hjá samnefndum þáttastjórnanda. Myndir höfðu náðst af Brooks á Opna meistaramótinu svo Kimmel spurði: „Ertu að deita ítölsku tennis-stjörnuna Jannik Sinner?“ „Hvað er þetta, yfirheyrsla? Ég er orðin smeyk,“ svaraði Brooks og sagði Kimmel að spyrja kollega hans, Stephen Colbert, en hún hafði verið með Colbert á tennisleiknum. „Þú ert nálægt, þú ert að volgna,“ bætti Brooks við en Nader og Colbert höfðu verið viðstödd leik Carlos Alcaraz og Arthurs Rinderknech í sextán manna úrslitum mótsins 31. ágúst. Brooks fylgist með Carlos keppa.Getty Opna bandaríska meistaramótinu lauk síðustu helgi og á miðvikudag ræddi Grace Ann Nader við dægurmálamiðilinn E! News um ástarmál systur sinni. „Að deita er svo óskýrt hugtak en ég veit að hann er aðalmaðurinn núna,“ sagði hún um Alcaraz. Hún bætti við að hún hefði ekki enn hitt Carlos en væri mjög spennt fyrir því. Það er því ljóst að Alcaraz er greinilega ekki að deita tenniskonuna Emmu Raducanu eins og hefur verið mikið talað um. En maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Kvikmyndin Challengers fjallaði um ástarþríhyrning milli fyrrverandi tenniskonu og tveggja tenniskappa sem spila til úrslita á litlu móti. Mörgum hefur því verið hugsað til myndarinnar eftir að fréttinar komu í ljós. Ástin og lífið Tennis Bandaríkin Spánn Ítalía Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Greint var frá því á miðvikudag að hin bandaríska Nader, sem hefur fjórum sinnum verið í sundfataútgáfu Sports Illustrated og keppti í Dancing With the Stars í fyrra, væri byrjuð með spænska tenniskappanum Carlos Alcaraz, sem er búinn að tylla sér á topp heimslistans eftir sigurinn í Bandaríkjunum síðustu helgi. Alcaraz tapaði fyrir Sinner í úrslitunum á Wimbledon og hefndi sín svo á Opna bandaríska.Getty Fréttirnar komu einhverjum tennisaðdáendum í opna skjöldu því sögusagnir höfðu gengið um að Nader væri að deita hinn ítalska Sinner, stærsta keppinaut Alcaraz. Þær sögusagnir voru líka ekki úr lausu lofti gripnar. Brooks mætti með systrum sínum, Grace Ann, Mary Holland og Söruh Jane, í útvarpsþáttinn Sirius XM sem dægurmiðillinn Page Six heldur úti og ræddu þar um ástarlíf Brooks. Brooks sagðist oft vera með marga vonbiðla og Grace greindi frá því að fjöldi íþróttamanna væri farinn að senda systur hennar einkaskilaboð. Síðustu átta stórmót hefur Sinner unnið fjórum sinnum og Alcaraz unnið fjórum sinnum.Getty Skilaboðin kæmu frá „öllum sviðum og völlum, nema ekki körfuboltavellinum“ og bætti við að nafn eins dularfulls vonbiðils rímaði við orðið „winner“. Systirin var augljóslega að vísa þar í Sinner, sem er einn heitasti tenniskappi heims. Brooks var fljót að eyða talinu í kjölfarið. Nokkrum dögum síðar fór Brooks í Jimmy Kimmel Live! hjá samnefndum þáttastjórnanda. Myndir höfðu náðst af Brooks á Opna meistaramótinu svo Kimmel spurði: „Ertu að deita ítölsku tennis-stjörnuna Jannik Sinner?“ „Hvað er þetta, yfirheyrsla? Ég er orðin smeyk,“ svaraði Brooks og sagði Kimmel að spyrja kollega hans, Stephen Colbert, en hún hafði verið með Colbert á tennisleiknum. „Þú ert nálægt, þú ert að volgna,“ bætti Brooks við en Nader og Colbert höfðu verið viðstödd leik Carlos Alcaraz og Arthurs Rinderknech í sextán manna úrslitum mótsins 31. ágúst. Brooks fylgist með Carlos keppa.Getty Opna bandaríska meistaramótinu lauk síðustu helgi og á miðvikudag ræddi Grace Ann Nader við dægurmálamiðilinn E! News um ástarmál systur sinni. „Að deita er svo óskýrt hugtak en ég veit að hann er aðalmaðurinn núna,“ sagði hún um Alcaraz. Hún bætti við að hún hefði ekki enn hitt Carlos en væri mjög spennt fyrir því. Það er því ljóst að Alcaraz er greinilega ekki að deita tenniskonuna Emmu Raducanu eins og hefur verið mikið talað um. En maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Kvikmyndin Challengers fjallaði um ástarþríhyrning milli fyrrverandi tenniskonu og tveggja tenniskappa sem spila til úrslita á litlu móti. Mörgum hefur því verið hugsað til myndarinnar eftir að fréttinar komu í ljós.
Ástin og lífið Tennis Bandaríkin Spánn Ítalía Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira