Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2025 18:58 Það gekk lítið upp hjá Man Utd í kvöld. EPA/PAUL S. AMUNDSEN Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í Brann gerðu sér lítið fyrir og lögðu Manchester United í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Áhorfendamet var sett á leiknum. Diljá Ýr var í byrjunarliði Brann í kvöld en var tekin af velli í upphafi síðari hálfleiks. Það sem reyndist sigurmarkið kom á 77. mínútu. Ingrid Stenevik skilaði knettinum þá í netið eftir sendingu Signe Gaupset. Þrátt fyrir Man United hafi reynt hvað það gat tókst Ellu Toone og stöllum ekki að jafna metin, lokatölur 1-0 Brann í vil. Um er að ræða leik í 3. umferð undankeppninnar, það lið sem sigrar einvígið fer í Meistaradeildina. Hátt í sextán þúsund manns mættu á leikinn sem gerði hann að aðsóknarmesta kvennaleik í sögu Noregs. View this post on Instagram A post shared by Brann Kvinner (@brannkvinner) Sædís Rún Heiðarsdóttir kom inn af bekknum í síðari hálfleik þegar Vålerenga lagði Ferencváros að velli, lokatölur 3-0. Gerði íslenska landsliðskonan sér lítið fyrir og lagði upp síðasta mark leiksins. Arna Eiríksdóttir sat allan tímann á varamannabekk norska liðsins. Sömu sögu var að segja af Amöndu Andradóttir, leikmanni Twente, og markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttir, leikmanni BK Häcken. Twente vann 4-0 útisigur á Katowice á meðan BK Häcken gerði 1-1 jafntefli við Atlético Madríd á heimavelli. Í Evrópudeildinni var Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í byrjunarliði Anderlecht sem og á skotskónum. Skoraði hún eitt af fimm mörkum Anderlecht í 5-0 sigri á Aris frá Grikklandi. Sigurliðið þar fer áfram í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Diljá Ýr var í byrjunarliði Brann í kvöld en var tekin af velli í upphafi síðari hálfleiks. Það sem reyndist sigurmarkið kom á 77. mínútu. Ingrid Stenevik skilaði knettinum þá í netið eftir sendingu Signe Gaupset. Þrátt fyrir Man United hafi reynt hvað það gat tókst Ellu Toone og stöllum ekki að jafna metin, lokatölur 1-0 Brann í vil. Um er að ræða leik í 3. umferð undankeppninnar, það lið sem sigrar einvígið fer í Meistaradeildina. Hátt í sextán þúsund manns mættu á leikinn sem gerði hann að aðsóknarmesta kvennaleik í sögu Noregs. View this post on Instagram A post shared by Brann Kvinner (@brannkvinner) Sædís Rún Heiðarsdóttir kom inn af bekknum í síðari hálfleik þegar Vålerenga lagði Ferencváros að velli, lokatölur 3-0. Gerði íslenska landsliðskonan sér lítið fyrir og lagði upp síðasta mark leiksins. Arna Eiríksdóttir sat allan tímann á varamannabekk norska liðsins. Sömu sögu var að segja af Amöndu Andradóttir, leikmanni Twente, og markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttir, leikmanni BK Häcken. Twente vann 4-0 útisigur á Katowice á meðan BK Häcken gerði 1-1 jafntefli við Atlético Madríd á heimavelli. Í Evrópudeildinni var Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í byrjunarliði Anderlecht sem og á skotskónum. Skoraði hún eitt af fimm mörkum Anderlecht í 5-0 sigri á Aris frá Grikklandi. Sigurliðið þar fer áfram í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Evrópudeildar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira