Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. september 2025 09:39 Danny Trejo er enn að þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur og er ekki dauður úr öllum æðum. EPA Bandaríski leikarinn Danny Trejo segir fregnir af dauða sínum ekki sannar heldur sé hann „sprelllifandi“. Fréttir af dauða hans hafa dreift sér um samfélagsmiðla og aðrir Hollywood-leikarar látið blekkjast. „Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans. Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
„Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans.
Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15