„Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 16:03 Eva Ruza og Sigurður fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Skemmtikrafturinn og fjölmiðlakonan Eva Ruza Miljevic og eiginmaður hennar, Sigurður Þór Þórsson, fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni tímamótanna birti Eva fallega myndafærslu af þeim hjónum á samfélagsmiðlum. „25 ár í fanginu þínu og ég vil hvergi annarsstaðar vera. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta,“ skrifaði Eva við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva slær oft á létta strengi á samfélagsmiðlum og fær Siggi, eins og hún kallar hann, stundum að kenna á því. Hann virðist þó taka öllum uppátækjum Evu með stóískri ró enda orðinn þaulvanur eftir allan þennan tíma. Eva og Siggi, eins og hún kallar hann, byrjuðu saman þegar Eva var sautján ára og hann tvítugur. Saman eiga þau tvíburana Marinu Mist og Stanko Blæ, sem fæddust árið 2009. „Hlekkjaði“ Sigga niður Hjónin giftu sig í Slóveníu þann 30. júní árið 2007 og fögnuðu því átján ára brúðkaupsafmæli í sumar. „18 ár síðan ég hlekkjaði Sigga minn niður með hring eftir að hafa verið kærastan hans í sjö ár. Ég hugsaði: hingað og ekki lengra. Núna tjóðra ég manninn niður og sleppi honum aldrei. Stend við stóru orðin. Ég sagði já fyrir 18 árum og mun segja já það sem eftir er. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu og mun finna þig í næsta, mögulega því næsta á eftir líka. Lífið er bara of gott með þér til að finna þig ekki,“ skrifaði Eva við færslu í tilefni brúðkaupsafmælisins í sumar. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
„25 ár í fanginu þínu og ég vil hvergi annarsstaðar vera. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta,“ skrifaði Eva við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva slær oft á létta strengi á samfélagsmiðlum og fær Siggi, eins og hún kallar hann, stundum að kenna á því. Hann virðist þó taka öllum uppátækjum Evu með stóískri ró enda orðinn þaulvanur eftir allan þennan tíma. Eva og Siggi, eins og hún kallar hann, byrjuðu saman þegar Eva var sautján ára og hann tvítugur. Saman eiga þau tvíburana Marinu Mist og Stanko Blæ, sem fæddust árið 2009. „Hlekkjaði“ Sigga niður Hjónin giftu sig í Slóveníu þann 30. júní árið 2007 og fögnuðu því átján ára brúðkaupsafmæli í sumar. „18 ár síðan ég hlekkjaði Sigga minn niður með hring eftir að hafa verið kærastan hans í sjö ár. Ég hugsaði: hingað og ekki lengra. Núna tjóðra ég manninn niður og sleppi honum aldrei. Stend við stóru orðin. Ég sagði já fyrir 18 árum og mun segja já það sem eftir er. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu og mun finna þig í næsta, mögulega því næsta á eftir líka. Lífið er bara of gott með þér til að finna þig ekki,“ skrifaði Eva við færslu í tilefni brúðkaupsafmælisins í sumar. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira