Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 22:01 Doncic setur Slóveníu formlega í 8-liða úrslit eftir leilkinn í kvöld Mynd FIBA Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum). EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum).
EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ LeBron boðar aðra Ákvörðun Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32