Albert ekki með gegn Frakklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2025 10:41 Albert Guðmundsson liggur eftir að hafa skorað fjórða mark Íslands gegn Aserbaísjan. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður án Alberts Guðmundssonar í leiknum gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á þriðjudaginn. Albert meiddist þegar hann skoraði fjórða mark Íslands gegn Aserbaísjan í 5-0 sigri í leik liðanna á Laugardalsvellinum í gær. Albert var studdur af velli og KSÍ hefur nú greint frá því að hann fari ekki með íslenska liðinu til Frakklands. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort annar leikmaður verði kallaður inn í íslenska hópinn í staðinn fyrir Albert. Ísland mætir Frakklandi á Parc des Princes á þriðjudagskvöldið. Bæði lið eru með þrjú stig í D-riðli. Albert skoraði sitt ellefta mark fyrir íslenska landsliðið í gær. Hann hefur leikið 42 landsleiki. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. 6. september 2025 10:02 Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54 Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52 Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00 „Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43 „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
Albert meiddist þegar hann skoraði fjórða mark Íslands gegn Aserbaísjan í 5-0 sigri í leik liðanna á Laugardalsvellinum í gær. Albert var studdur af velli og KSÍ hefur nú greint frá því að hann fari ekki með íslenska liðinu til Frakklands. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort annar leikmaður verði kallaður inn í íslenska hópinn í staðinn fyrir Albert. Ísland mætir Frakklandi á Parc des Princes á þriðjudagskvöldið. Bæði lið eru með þrjú stig í D-riðli. Albert skoraði sitt ellefta mark fyrir íslenska landsliðið í gær. Hann hefur leikið 42 landsleiki.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. 6. september 2025 10:02 Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54 Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52 Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00 „Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43 „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
„Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. 6. september 2025 10:02
Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03
Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02
Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54
Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17
„Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09
„Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52
Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00
„Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43
„Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42