„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 19:29 Helga Margrét fagnar afmæli sínu á hverju ári eins og það sé það síðasta. Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira