„Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2025 16:31 Styrmir Snær fer sáttur heim af EM með mikla reynslu í farteskinu.. vísir/hulda margrét Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson hefur sótt sér mikla reynslu á EM í körfubolta. Mót sem hann mun aldrei gleyma. „Þetta er búið að vera grátlegt á köflum. Ef og hefði og allt það. Við gætum þannig séð verið búnir að vinna þrjá leiki. Maður verður að taka þetta á kassann og læra af þessu,“ segir Styrmir Snær yfirvegaður. „Þetta er einhver mesta reynsla sem ég hef fengið að spila. Að spila á móti öllum þessum gaurum og sterku þjóðum. Við verðum að koma á næsta mót og vinna þar.“ Klippa: Styrmir þakklátur fyrir reynsluna Styrmir Snær er kraftmikill leikmaður sem fátt óttast. Það er því ekki að undra að honum líði vel á stóra sviðinu í Katowice. „Mér líður vel. Skotin mættu detta en mér líður vel á vellinum. Ég tek venjulega skot sem mér líður þægilega með og stundum fer þetta ekki niður.“ Lærir af reynsluboltanum Styrmir var einn af þeim sem fékk það tækifæri að halda aftur af ofurstjörnunni Luka Doncic í gær. „Það var gaman. Ég hélt að það yrði mun erfiðara. Hann er duglegur að koma sér á vítalínuna og mjög klókur. Hann er mjög góður,“ segir Styrmir Snær en hann mun taka með sér heim fullan poka af reynslu. „Að vera með strákunum. Mesti lærdómurinn er að fylgjast með eldri leikmönnum og sjá hvernig þeir haga sér innan og utan vallar. Læra af þeim. Svo er komið hungur í mig núna að taka næsta skref með landsliðinu.“ Rétt eins og flestir leikmenn er Styrmir með stóran hluta af fjölskyldunni sinni með sér. Það skiptir eðlilega miklu máli. „Það gefur extra að hafa mömmu og pabba fremst þarna við völlinn.“ Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
„Þetta er búið að vera grátlegt á köflum. Ef og hefði og allt það. Við gætum þannig séð verið búnir að vinna þrjá leiki. Maður verður að taka þetta á kassann og læra af þessu,“ segir Styrmir Snær yfirvegaður. „Þetta er einhver mesta reynsla sem ég hef fengið að spila. Að spila á móti öllum þessum gaurum og sterku þjóðum. Við verðum að koma á næsta mót og vinna þar.“ Klippa: Styrmir þakklátur fyrir reynsluna Styrmir Snær er kraftmikill leikmaður sem fátt óttast. Það er því ekki að undra að honum líði vel á stóra sviðinu í Katowice. „Mér líður vel. Skotin mættu detta en mér líður vel á vellinum. Ég tek venjulega skot sem mér líður þægilega með og stundum fer þetta ekki niður.“ Lærir af reynsluboltanum Styrmir var einn af þeim sem fékk það tækifæri að halda aftur af ofurstjörnunni Luka Doncic í gær. „Það var gaman. Ég hélt að það yrði mun erfiðara. Hann er duglegur að koma sér á vítalínuna og mjög klókur. Hann er mjög góður,“ segir Styrmir Snær en hann mun taka með sér heim fullan poka af reynslu. „Að vera með strákunum. Mesti lærdómurinn er að fylgjast með eldri leikmönnum og sjá hvernig þeir haga sér innan og utan vallar. Læra af þeim. Svo er komið hungur í mig núna að taka næsta skref með landsliðinu.“ Rétt eins og flestir leikmenn er Styrmir með stóran hluta af fjölskyldunni sinni með sér. Það skiptir eðlilega miklu máli. „Það gefur extra að hafa mömmu og pabba fremst þarna við völlinn.“
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira