Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2025 11:28 Íslenskir sprengjusérfræðingar með bandarískum hermönnum við leit að sprengjum á gömlu æfingasvæði varnarliðsins við Fagradalsdjall á heræfingunni Norður-víkingur. Landhelgisgæslan Rúmlega fjögur hundruð sprengjusérfræðingar frá átján löndum hafa í vikunni streymt til landsins vegna árlegrar sprengjueyðingaræfingar. Íslendingar munu verða varir við ökutæki og búnað á vegum sprengjusérfræðinganna frá Þorlákshöfn að Reykjanesi og frá Reykjanesi að Hvalfirði. Að mestu mun æfingin þó fara fram innan öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli, í Helguvík og í Hvalfirði. Æfingin Northern Challenge hefst formlega, í tuttugasta sinn, þann 8. september en hana sækja sprengjusérfræðingar frá Íslandi, Belgíu, Kanada, Tékklandi, Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi, Írlandi, Litáen, Nýja Sjálandi, Svíþjóð, Noregi, Austurríki, Póllandi, Hollandi og Bretlandi. Bryndrekar sem notaðir verða við æfingarnar á öryggissvæðinu í Keflavík.Landhelgisgæslan Fulltrúar frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) munu einnig taka þátt og deila reynslu þeirra af meðhöndlun sönnunargagna, samkvæmt tilklynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar segir að á æfingunni muni þátttakendum gefast kostur á að samhæfa viðbrögð við atvikum eins og hryðjuverkum. Þá tekur æfingin í ár mið af þeim ógnum sem fyrir hendi eru í heiminum í dag og verður líkt eftir sprengjum sem fundist hafa víða um heim. Sérfræðingarnir munu þurfa að meðhöndla þær og aftengja. Landhelgisgæslan segir að æfingin muni veita sprengjusérfræðingum einstakt tækifæri til smaráðs og til þess að miðla reynslu og þekkingu þeirra á milli. „Northern Challenge hefur notið mikillar virðingar á meðal bandalagsþjóða Atlantshafsbandalagsins NATO og hefur skipað sér sess sem ein mikilvægasta æfing sprengjusérfræðinga innan Atlantshafsbandalagsins.“ Æfingin hefst þann 8. september og stendur til 18. september. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar með bandarískum hermönnum við æfingar. Landhelgisgæslan Öryggis- og varnarmál Landhelgisgæslan Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira
Að mestu mun æfingin þó fara fram innan öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli, í Helguvík og í Hvalfirði. Æfingin Northern Challenge hefst formlega, í tuttugasta sinn, þann 8. september en hana sækja sprengjusérfræðingar frá Íslandi, Belgíu, Kanada, Tékklandi, Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi, Írlandi, Litáen, Nýja Sjálandi, Svíþjóð, Noregi, Austurríki, Póllandi, Hollandi og Bretlandi. Bryndrekar sem notaðir verða við æfingarnar á öryggissvæðinu í Keflavík.Landhelgisgæslan Fulltrúar frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) munu einnig taka þátt og deila reynslu þeirra af meðhöndlun sönnunargagna, samkvæmt tilklynningu frá Landhelgisgæslunni. Þar segir að á æfingunni muni þátttakendum gefast kostur á að samhæfa viðbrögð við atvikum eins og hryðjuverkum. Þá tekur æfingin í ár mið af þeim ógnum sem fyrir hendi eru í heiminum í dag og verður líkt eftir sprengjum sem fundist hafa víða um heim. Sérfræðingarnir munu þurfa að meðhöndla þær og aftengja. Landhelgisgæslan segir að æfingin muni veita sprengjusérfræðingum einstakt tækifæri til smaráðs og til þess að miðla reynslu og þekkingu þeirra á milli. „Northern Challenge hefur notið mikillar virðingar á meðal bandalagsþjóða Atlantshafsbandalagsins NATO og hefur skipað sér sess sem ein mikilvægasta æfing sprengjusérfræðinga innan Atlantshafsbandalagsins.“ Æfingin hefst þann 8. september og stendur til 18. september. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar með bandarískum hermönnum við æfingar. Landhelgisgæslan
Öryggis- og varnarmál Landhelgisgæslan Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Erlent Fleiri fréttir Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Sjá meira