Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2025 08:56 Prévot segir viðurkenninguna háða skilyrðum. Getty/NurPhoto/Klaudia Radecka Maxime Prévot, utanríkisráðherra Belgíu, segir þarlend stjórnvöld munu viðurkenna sjálfstætt Palestínuríki á allsherjarríki Sameinuðu þjóðanna síðar í mánuðinum. Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Fleiri fréttir „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Sjá meira
Belgar bætast þannig í hóp þeirra ríkja sem hafa ákveðið að viðurkenna Palestínu í kjölfar stríðsins á Gasa en þar má nefna eru Ástralíu, Bretland, Frakkland og Kanada. Prévot útskýrði ákvörðunina á samfélagsmiðlinum X og sagði meðal annars að hún beindist ekki gegn Ísraelsmönnum sem þjóð, heldur væri hún tilraun til að hvetja stjórnvöld landsins til að virða alþjóðalög og mannréttindi og grípa til aðgerða til að bæta stöðu íbúa Gasa. 🇧🇪🇵🇸🚨La Palestine sera reconnue par la Belgique lors de la session de l’ONU ! Et des sanctions fermes sont prises à l’égard du gouvernement israélien. Tout antisémitisme ou glorification du terrorisme par les partisans du Hamas sera aussi plus fortement dénoncé. 🔸Au vu du…— Maxime PREVOT (@prevotmaxime) September 2, 2025 Ráðherrann segir viðurkenningu Belga háða ákveðnum skilyrðum; þannig yrði til að mynda aðeins gengið frá henni formlega þegar Hamas-liðar hefðu sleppt öllum gíslum í haldi á Gasa og samtökin ættu ekki lengur neina aðkomu að stjórnun Palestínu. Stjórnvöld í Belgíu hyggjast einnig banna leiðtogum Hamas að ferðast til landsins og þá yrði gripið til sömu aðgerða gegn tveimur „öfgafullum“ ráðherrum og „ofbeldisfullum landtökumönnum“. Ráðherrarnir eru ekki nefndir á nafn en líklega er um að ræða öryggismálaráðherrann Itamar Ben-Gvir og fjármálaráðherrann Bezalel Smotrich, sem hafa viljað ganga hvað lengst gegn Palestínumönnum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Hernaður Belgía Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Fleiri fréttir „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Sjá meira