„Og Rakel er á lausu!“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 2. september 2025 09:27 Það er svo gaman að hlaupa. Vísir/Lýður Valberg Árlegt freyðivínshlaup í Elliðarárdalnum fór fram í gærkvöldi en þar klæðast keppendur sumarkjólum og dreypa á víni á milli þess sem þeir hlaupa fimm kílómetra leið. Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við. Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Sýnar, kíkti í Elliðaárdalinn og ræddi við tvo skipuleggjendur hlaupsins. Það er ekki vatn að sjá hérna, við viljum ekki sjá það, hér er einungis freyðivín og dúndrandi stemming. En segið mér stelpur, hvað er að gerast hérna? „Það er sumarkjóla- og freyðivínshlaupið í geggjuðu veðri,“ sagði Rakel Jóhannsdóttir, annar skipuleggjanda hlaupsins. Það er enginn hérna að láta rigninguna á sig fá? „Alls ekki, þetta er bara betra,“ segir Birna Jónsdóttir. „Upphaflega nafnið átti að vera Bubbles and boobies þannig að núna er þetta bara blautbolakeppni,“ sagði Rakel. Skipuleggjendurnir og nágrannarnir Rakel Jóhannsdóttir og Birna Jónsdóttir voru í stíl og í stuði.Vísir/Lýður Valberg Hér eru einungis karlmenn að skenkja, hvernig kom þetta til? „Við erum nágrannakonur og okkur vantaði eitthvað skemmtilegt í hverfið okkar, ákváðum að smala saman konum og þetta varð miklu stærra en við áttum von á,“ sagði Birna. Það var margt um manninn í freyðivínshlaupinuVísir/Lýður Valberg Hvers vegna freyðivín og sumarkjólar? „Bara gott kombó,“ sagði Rakel. „Og alltaf gott veður í Árbænum líka. Það er bara þannig,“ bætti Birna við. Það var mikil stemming hjá stelpunum.Vísir/Lýður Valberg Þetta er fimm kílómetra leið en mér heyrist konurnar ekki mikið vera að spá í þessu hlaupi. „Þetta er aðeins of langt sko,“ sagði Rakel. „Nei, þetta er ekkert of langt. Þetta er eiginlega skrúðganga fyrir suma og svo eru aðrir að keppa. Hún kom hjólandi sko,“ sagði Birna. Nína Dögg og Rakel Garðars með hressum og kátum stelpum.Vísir/Lýður Valberg Sjö hressar og sumarlegar.Vísir/Lýður Valberg Hvernig var að hlaupa þessa leið? „Þetta var ekkert mál,“ sagði Birna. Og hvað ætlið þið að vera hérna lengi? „Bara smá stund í viðbót,“ sagði Rakel. „Og svo ætlum við að fara niður í Elliðaárstöð og enda í mathöll Höfða. Og Rakel er á lausu!“ bætti Birna við.
Hlaup Reykjavík Áfengi Grín og gaman Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira