„Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2025 15:03 Martin Hermannsson með boltann í leiknum við Belga í dag, þar sem sigur var svo sannarlega innan seilingar. vísir/Hulda Margrét „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Við þurftum bara að grípa þetta [tækifæri] en því miður gekk það ekki í þetta skipti,“ sagði Martin Hermannsson eftir tapið gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. Ísland hefur aldrei unnið leik á EM í körfubolta en tækifærið var svo sannarlega til staðar í dag og það veit Martin manna best: „Þetta er gífurlega mikið svekkelsi. Mér fannst við gera allt rétt stærstan hluta leiksins en svo í lokin… ég veit ekki hvort ég get skrifað þetta á þreytu, hæð, leikform, eða hvað. Það er svo erfitt á þessum tímapunkti að hitt liðið sé að fá sóknarfráköst og annan séns. Á sama tíma fengum við fullt af sénsum til að klára þennan leik. Menn voru að fá skot sem þeir hafa sett niður milljón sinnum. Það er bara svo stutt á milli í þessu. Með aðeins meiri heppni eða aðeins meiri hittni [hefði Ísland unnið]. Við hittum þremur þristum í öllum leiknum, sem er dýrt fyrir þjóð eins og okkur sem þarf að treysta á þriggja stiga skotin og þessa stemningsþrista sem koma okkur yfir línuna,“ sagði Martin en viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Martin eftir tapið gegn Belgíu Íslenska liðið hefur fengið magnaðan stuðning á mótinu og fyrir það er Martin afar þakklátur: „Þetta er ómetanlegt. Ég er búinn að vera með gæsahúð í þrjá daga. Þetta er magnað. Sérstaklega fyrir okkur sem erum ekkert vanir því að vera á lokamóti. Ég vona að það komist til skila til fólksins uppi í stúku hvað þetta skiptir okkur miklu máli. Við tökum þessu alls ekki sem sjálfsögðum hlut og erum að reyna að kreista út þennan helv… fyrsta sigur. Þetta er bara ein þjóðhátíð hérna í Katowice og við erum alveg að reyna að njóta en svo er maður keppnismaður og þetta er fúlt. Mig langar helst að setjast hér niður og gráta. Þetta er ótrúlega svekkjandi en það er líka jákvætt að við séum komnir á þann stað að fara fram á sigur á stórmóti. Það var aldrei inni í myndinni fyrir tíu árum,“ sagði Martin en viðtalið má sjá hér að ofan. EM 2025 í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. 30. ágúst 2025 14:07 Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. 30. ágúst 2025 14:32 „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. 30. ágúst 2025 14:31 „Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. 30. ágúst 2025 14:47 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Ísland hefur aldrei unnið leik á EM í körfubolta en tækifærið var svo sannarlega til staðar í dag og það veit Martin manna best: „Þetta er gífurlega mikið svekkelsi. Mér fannst við gera allt rétt stærstan hluta leiksins en svo í lokin… ég veit ekki hvort ég get skrifað þetta á þreytu, hæð, leikform, eða hvað. Það er svo erfitt á þessum tímapunkti að hitt liðið sé að fá sóknarfráköst og annan séns. Á sama tíma fengum við fullt af sénsum til að klára þennan leik. Menn voru að fá skot sem þeir hafa sett niður milljón sinnum. Það er bara svo stutt á milli í þessu. Með aðeins meiri heppni eða aðeins meiri hittni [hefði Ísland unnið]. Við hittum þremur þristum í öllum leiknum, sem er dýrt fyrir þjóð eins og okkur sem þarf að treysta á þriggja stiga skotin og þessa stemningsþrista sem koma okkur yfir línuna,“ sagði Martin en viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Martin eftir tapið gegn Belgíu Íslenska liðið hefur fengið magnaðan stuðning á mótinu og fyrir það er Martin afar þakklátur: „Þetta er ómetanlegt. Ég er búinn að vera með gæsahúð í þrjá daga. Þetta er magnað. Sérstaklega fyrir okkur sem erum ekkert vanir því að vera á lokamóti. Ég vona að það komist til skila til fólksins uppi í stúku hvað þetta skiptir okkur miklu máli. Við tökum þessu alls ekki sem sjálfsögðum hlut og erum að reyna að kreista út þennan helv… fyrsta sigur. Þetta er bara ein þjóðhátíð hérna í Katowice og við erum alveg að reyna að njóta en svo er maður keppnismaður og þetta er fúlt. Mig langar helst að setjast hér niður og gráta. Þetta er ótrúlega svekkjandi en það er líka jákvætt að við séum komnir á þann stað að fara fram á sigur á stórmóti. Það var aldrei inni í myndinni fyrir tíu árum,“ sagði Martin en viðtalið má sjá hér að ofan.
EM 2025 í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. 30. ágúst 2025 14:07 Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. 30. ágúst 2025 14:32 „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. 30. ágúst 2025 14:31 „Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. 30. ágúst 2025 14:47 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik þegar liðið mætti Belgíu í annarri umferð í D-riðli á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. Góður möguleiki var á fyrsta sigri Íslands í 12. tilraun á stórmóti en liðið var sjö stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. 30. ágúst 2025 14:07
Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. 30. ágúst 2025 14:32
„Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Elvar Már Friðriksson var vitanlega afar svekktur eftir tapið gegn Belgíu í dag, á EM í körfubolta, eftir að Ísland hafði verið yfir lengst af í leiknum. Í blálokin komust Belgar yfir og unnu að lokum 71-64. 30. ágúst 2025 14:31
„Fannst við eiga meira skilið“ „Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag. 30. ágúst 2025 14:47