Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 26. ágúst 2025 21:26 Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður. Vísir/Sigurjón Hlíf Ingibjörnsdóttir leiðsögumaður segir að hún kom að Reynisfjöru snemma í morgun hafi aðstæður verið gríðarlega erfiðar, en svæðinu hafi þrátt fyrir það ekki verið lokað. Hún hafi haft samband við lögreglu sem hafi sagt að það væri ekki búið að taka ákvörðun um hver tæki ábyrgð á því að loka svæðinu ef svo bæri undir. Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira
Sjór barði suðurströndina í miklum öldugangi í morgun meðal annars með þeim afleiðingum að sjóvarnargarður rofnaði við Vík í Mýrdal og varð fjárhús sjónum að bráð. Í Reynisfjöru var einnig mikill öldugangur þar sem rautt ljós logaði vegna hættuástands í dag. Leiðsögumaður á svæðinu segir að rauða ljósið hafi ekki logað snemma í morgun þrátt fyrir gríðarlega hættu. „Við komum snemma í morgun og ég átti von á því að hliðið yrði lokað, en ég var þarna klukkan 8:35 og það var allt opið og ljósið gult.“ „Ég hringdi í 112, fékk samband við lögreglu, og bað um að einhver kæmi til að loka þessu. Ég fékk þau svör að það væri í raun og veru enginn búinn að ákveða hver tæki ábyrgð á því, hvenær ætti að loka hliðinu og hvenær ekki, hvenær ætti að vera gult eða rautt,“ segir Hlíf sem var í viðtali í kvöldfréttum. Skiltið villandi Hlíf segir að varúðarskiltið á svæðinu sé frekar villandi, á því sé svo mikill texti og auk þess sé enskan örlítið vitlaus. „En það er alveg greinilegt hvert má fara þegar kveikt er á gulu ljósi. En sjórinn og öldurnar í morgun komu upp fyrir þá línu, þannig það var inni á rauða svæðinu.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Mýrdalshreppur Öryggi á ferðamannastöðum Reynisfjara Ferðaþjónusta Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Sjá meira