Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2025 08:23 Albanese var ómyrkur í máli á þinginu í morgun. Getty/Hagen Hopkins Stjórnvöld í Ástralíu hafa ákveðið að vísa sendiherra Íran í Canberra úr landi og loka sendiráði sínu í Tehran, eftir að öryggisyfirvöld komust að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Íran hefðu staðið að baki að minnsta kosti tveimur árásum á samfélag gyðinga í landinu. Frá þessu greindi forsætisráðherrann Anthony Albanese í morgun. Forsætisráðherrann sagði Australian Security and Intelligence Organisation (Asio) hafa komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Tehran hefðu staðið að árásum á Adass bænahúsið í Melbourne og Lewis´s Continental Kitchen í Sydney. Mike Burgess, forstjóri Asio, sagði árásirnar hafa verið fyrirskipaðar af íranska hernum og skipulagðar í gegnum mörg lög af milliliðum í Ástralíu. Yfirvöld hafa ákveðið að setja íranska herinn á lista yfir hryðjuverkasamtök en til þess þarf að breyta lögum. Burgess sagði sendifulltrúa Íran í Ástralíu ekki grunaða um aðild að árásunum en sendiherrann Ahmad Sadeghi er ekki lengur velkominn í landinu. Albanese sagði árásirnar hafa verið tilraun erlendra stjórnvalda til að skapa sundrung og grafa undan samstöðu. Hann sagði ákvarðanir um að vísa sendiherrum úr landi ekki vera teknar af léttúð. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið. Ástralía Íran Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Frá þessu greindi forsætisráðherrann Anthony Albanese í morgun. Forsætisráðherrann sagði Australian Security and Intelligence Organisation (Asio) hafa komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöld í Tehran hefðu staðið að árásum á Adass bænahúsið í Melbourne og Lewis´s Continental Kitchen í Sydney. Mike Burgess, forstjóri Asio, sagði árásirnar hafa verið fyrirskipaðar af íranska hernum og skipulagðar í gegnum mörg lög af milliliðum í Ástralíu. Yfirvöld hafa ákveðið að setja íranska herinn á lista yfir hryðjuverkasamtök en til þess þarf að breyta lögum. Burgess sagði sendifulltrúa Íran í Ástralíu ekki grunaða um aðild að árásunum en sendiherrann Ahmad Sadeghi er ekki lengur velkominn í landinu. Albanese sagði árásirnar hafa verið tilraun erlendra stjórnvalda til að skapa sundrung og grafa undan samstöðu. Hann sagði ákvarðanir um að vísa sendiherrum úr landi ekki vera teknar af léttúð. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið.
Ástralía Íran Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira