Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2025 23:29 Woody Allen kemur fram á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Getty Leikstjórinn Woody Allen hafnar ásökunum á hendur sér um hvítþvott á stríðsglæpum Rússa vegna þátttöku hans í alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Moskvu sem stendur yfir. Úkraínska utanríkisráðuneytið gaf frá sér harðorða yfirlýsingu í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku hans á hátíðinni. Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum. Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Woody Allen er orðinn 89 ára gamall en hefur ekki átt upp á dekk síðastliðin ár þrátt fyrir rúmlega sextíu ár af kvikmyndagerð á bakinu. Í kjölfar #MeToo-bylgjunnar sem hófst árið 2017 rifjaði Dylan Farrow, dóttir Allen og Miu Farrow, upp ásakanir í garð Allen um að hann hefði misnotað hana kynferðislega þegar hún var barn. Greint var frá því að hann tæki þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu í síðustu viku og þá kom fram að hann myndi taka þátt í svokölluðum fyrirlestrarfundi sem rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Fjodor Bondartsjúk færi fyrir. Í kjölfar tilkynningarinnar birti utanríkisráðuneyti Úkraínu harðorða yfirlýsingu. „Þetta er smán og móðgun við fórnir úkraínskra leikara og kvikmyndagerðarmanna sem hafa verið drepnir eða særðir af rússneskum stríðsglæpamönnum í stríði þeirra gegn Úkraínu,“ segir þar meðal annars. Woody Allen lítur hins vegar ekki svo á málið. Hann segist ekki vera neinn aðdáandi Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og heldur ekki innrásar hans í Úkraínu. „En, sama hvað stjórnmálamenn hafa gert, sé ég ekki hvernig það að skera á samskiptalínur listamanna geti hjálpað,“ sagði hann við Guardian inntur eftir viðbrögðum.
Rússland Bíó og sjónvarp Mál Woody Allen Hollywood Vladimír Pútín Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“