Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2025 10:01 Luis Muriel labbar í burtu eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og fengið rautt spjald. Getty/Carly Mackler Hinn kólumbíski Luis Muriel, sem lengi spilaði á Ítalíu og Spáni, átti ansi skrautlega innkomu fyrir Dag Dan Þórhallsson í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Eftir fjóra sigra í röð urðu Dagur, Muriel og félagar í Orlando City að játa sig sigraða í nótt þegar þeir steinlágu gegn Nashville á útivelli, 5-1. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Staðan var orðin 4-0 þegar Muriel var skipt inn á fyrir Dag á 74. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Kólumbíumaðurinn gott mark. En þegar Muriel hafði verið inni á vellinum í alls sjö mínútur fékk hann beint rautt spjald fyrir að kýla mótherja, Ahmed Qasem. Muriel var óánægður með að Qasem væri að tefja með því að taka boltann og þykjast eiga innkast, sló boltann úr höndum hans en fylgdi því svo eftir með kjaftshöggi eins og sjá má í hápunktum leiksins hér að neðan. Mark Muriels kemur eftir 5:47 mínútur og rauða spjaldið eftir 6:29. Orlando er nú í 7. sæti af 30 liðum deildarinnar með 47 stig eftir 28 leiki, stigi fyrir ofan Messi og félaga í Inter Miami sem eiga hins vegar þrjá leiki til góða. Orlando og Inter Miami mætast einmitt í undanúrslitum deildabikarsins aðfaranótt fimmtudags. Nashville er í 4. sæti með 50 stig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Eftir fjóra sigra í röð urðu Dagur, Muriel og félagar í Orlando City að játa sig sigraða í nótt þegar þeir steinlágu gegn Nashville á útivelli, 5-1. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Staðan var orðin 4-0 þegar Muriel var skipt inn á fyrir Dag á 74. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Kólumbíumaðurinn gott mark. En þegar Muriel hafði verið inni á vellinum í alls sjö mínútur fékk hann beint rautt spjald fyrir að kýla mótherja, Ahmed Qasem. Muriel var óánægður með að Qasem væri að tefja með því að taka boltann og þykjast eiga innkast, sló boltann úr höndum hans en fylgdi því svo eftir með kjaftshöggi eins og sjá má í hápunktum leiksins hér að neðan. Mark Muriels kemur eftir 5:47 mínútur og rauða spjaldið eftir 6:29. Orlando er nú í 7. sæti af 30 liðum deildarinnar með 47 stig eftir 28 leiki, stigi fyrir ofan Messi og félaga í Inter Miami sem eiga hins vegar þrjá leiki til góða. Orlando og Inter Miami mætast einmitt í undanúrslitum deildabikarsins aðfaranótt fimmtudags. Nashville er í 4. sæti með 50 stig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira