Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 09:57 Stuðningsmenn Vestra sungu og trölluðu allt kvöldið á Laugardalsvelli í gær og uppskáru sögulegan sigur. vísir/Ernir Mjólkin flæddi og stemningin var rosaleg í stúkunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Vestramenn urðu bikarmeistarar í fótbolta í fyrsta sinn. Í sannkölluðu gæsahúðarmyndbandi sem félagið birti í morgun má heyra úr ræðu þjálfarans Davíðs Smára Lamude, sjá aðdragandann og sigurstundina sjálfa. „Við erum búnir að setja þetta upp svona og teljum að það sé lykillinn, því við erum búnir að greina þetta… Nýtið gæðin sem við höfum í liðinu. Nýtið leiðtogahæfileikana í þessu liði. Og við berjumst áfram veginn saman… Síðast en ekki síst; Við skulum vera betra lið en Valur!“ segir Davíð Smári í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Undir myndbandinu ómar lagið „Hafið eða fjöllin“ sem magnaðir stuðningsmenn Vestra sameinuðust um að syngja á fallegri stundu um leið og lokaflautið gall, og þessi risastóri áfangi í íþróttasögu Vestfjarða var í höfn. Sumir ærðust af fögnuði en aðrir virtust þurfa tíma til að átta sig á því sem hafði gerst. En 1-0 sigur á Val var staðreynd, með stórkostlegu marki Jeppe Pedersen. Einn af þeim sem þurfti engan tíma til að átta sig var hollenski markvörðurinn Guy Smit sem spratt fyrstur leikmanna til stuðningsmanna og fagnaði með þeim, og knúsaði sérstaklega „fallega smiðinn“ Pétur Magnússon í bak og fyrir. Smit átti frábæran leik eins og aðrir leikmenn Vestra. Stuðningsfólk Vestra fjölmennti svo í veislusal Þróttar í næstu byggingu og fagnaði saman. Miðað við orð þjálfarans Davíðs Smára eftir leik fengu leikmenn þó kannski ekki svo mikinn tíma til að fagna, enda skammt í næsta leik. Vestri mætir Víkingi strax á þriðjudaginn. „Þeir fá að fagna þessu stutt. Það er æfing á morgun og leikur gegn Víkingi á þriðjudaginn. Deildin er að spilast þannig að hver leikur er úrslitaleikur og við verðum að horfa á þennan leik gegn Víkingi sem úrslitaleik,“ sagði Davíð. Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
„Við erum búnir að setja þetta upp svona og teljum að það sé lykillinn, því við erum búnir að greina þetta… Nýtið gæðin sem við höfum í liðinu. Nýtið leiðtogahæfileikana í þessu liði. Og við berjumst áfram veginn saman… Síðast en ekki síst; Við skulum vera betra lið en Valur!“ segir Davíð Smári í myndbandinu sem sjá má hér að neðan. Undir myndbandinu ómar lagið „Hafið eða fjöllin“ sem magnaðir stuðningsmenn Vestra sameinuðust um að syngja á fallegri stundu um leið og lokaflautið gall, og þessi risastóri áfangi í íþróttasögu Vestfjarða var í höfn. Sumir ærðust af fögnuði en aðrir virtust þurfa tíma til að átta sig á því sem hafði gerst. En 1-0 sigur á Val var staðreynd, með stórkostlegu marki Jeppe Pedersen. Einn af þeim sem þurfti engan tíma til að átta sig var hollenski markvörðurinn Guy Smit sem spratt fyrstur leikmanna til stuðningsmanna og fagnaði með þeim, og knúsaði sérstaklega „fallega smiðinn“ Pétur Magnússon í bak og fyrir. Smit átti frábæran leik eins og aðrir leikmenn Vestra. Stuðningsfólk Vestra fjölmennti svo í veislusal Þróttar í næstu byggingu og fagnaði saman. Miðað við orð þjálfarans Davíðs Smára eftir leik fengu leikmenn þó kannski ekki svo mikinn tíma til að fagna, enda skammt í næsta leik. Vestri mætir Víkingi strax á þriðjudaginn. „Þeir fá að fagna þessu stutt. Það er æfing á morgun og leikur gegn Víkingi á þriðjudaginn. Deildin er að spilast þannig að hver leikur er úrslitaleikur og við verðum að horfa á þennan leik gegn Víkingi sem úrslitaleik,“ sagði Davíð.
Mjólkurbikar karla Vestri Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira