Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2025 13:39 Fyrstu árin eftir 2020 reis landið við Krýsuvík jafnt og þétt en frá haustinu 2023 hefur það sigið. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti sem fannst á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi varð í Brennisteinsfjöllum sem er virkt jarðskjálftasvæði. Í Krýsuvík hafa mælst breytingar á landrisi og sigi. Svæðið hefur áður sýnt slíkar sveiflur, en núna virðist aflögunin hraðari en áður. Jarðskjálftinn varð laust eftir klukkan 18 í gær og var um 3,2 að stærð. Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að síðan umbrotin hófust á Reykjanesskaga árið 2020 hafi orðið vart við aukna jarðskjálftavirkni á þessu svæði, og það sé til marks um aukna söfnun spennu í jarðskorpunni. „Hafa ber í huga að sterkir jarðskjálftar verða endurtekið á þessu svæði, en þó með löngu millibili, og alls óvíst hvenær þeir verða næst. Síðast urðu þeir M6,4 árið 1929 og M6,1 árið 1968.“ „Þó nokkur skjálftavirkni hefur verið vestur af Kleifarvatni. Krýsuvík og nærliggjandi svæði eru einnig sögulega þekkt fyrir jarðskjálftavirkni en virknin síðustu misseri tengist einkum gikkskjálftum vegna innskotanna undir Fagradalsfjalli og Sundhnúk.“ „Sérfræðingar fylgjast grannt með ástandinu. Gögn eru metin daglega og niðurstöðum miðlað áfram eftir þörfum.“ Kvikusöfnun haldi einnig áfram við Svartsengi og sé nú búin að ná svipuðum hraða og fyrir síðasta gos. Engin skjálftavirkni hafi verið á því svæði frá síðasta gosi. Nánar á vef Veðurstofunnar. Uppfært hættumatskort.Veðurstofan Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Jarðskjálftinn varð laust eftir klukkan 18 í gær og var um 3,2 að stærð. Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að síðan umbrotin hófust á Reykjanesskaga árið 2020 hafi orðið vart við aukna jarðskjálftavirkni á þessu svæði, og það sé til marks um aukna söfnun spennu í jarðskorpunni. „Hafa ber í huga að sterkir jarðskjálftar verða endurtekið á þessu svæði, en þó með löngu millibili, og alls óvíst hvenær þeir verða næst. Síðast urðu þeir M6,4 árið 1929 og M6,1 árið 1968.“ „Þó nokkur skjálftavirkni hefur verið vestur af Kleifarvatni. Krýsuvík og nærliggjandi svæði eru einnig sögulega þekkt fyrir jarðskjálftavirkni en virknin síðustu misseri tengist einkum gikkskjálftum vegna innskotanna undir Fagradalsfjalli og Sundhnúk.“ „Sérfræðingar fylgjast grannt með ástandinu. Gögn eru metin daglega og niðurstöðum miðlað áfram eftir þörfum.“ Kvikusöfnun haldi einnig áfram við Svartsengi og sé nú búin að ná svipuðum hraða og fyrir síðasta gos. Engin skjálftavirkni hafi verið á því svæði frá síðasta gosi. Nánar á vef Veðurstofunnar. Uppfært hættumatskort.Veðurstofan
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira