Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2025 08:00 Richarlison tekur „Dúfuna“. Julian Finney/Getty Images Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. Dagurinn hófst á viðureign Aston Villa og Newcastle, en liðin skiptu að lokum stigunum á milli sín eftir markalaust jafntefli. Þó er ekki hægt að segja að neitt hafi gerst í leiknum því Ezri Konsa fékk að líta beint rautt spjald á 66. mínútu. Það kom þó ekki að sök fyrir heimamenn í Aston Villa. Klippa: Rauðaspjaldið úr leik Aston Villa og Newcastle Klukkan 14:00 var svo komið að þremur leikjum. Tottenham vann 3-0 sigur gegn nýliðum Burnley þar sem Richarlison skoraði tvö mörk, bæði eftir stoðsendingar frá nýja manninum Mohammed Kudus. Óhætt er að segja að seinna markið hafi verið af dýrari gerðinni. Það var svo Brennan Johnson sem bætti þriðja markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Tottenham og Burnley Þá unnu nýliðar Sunderland magnaðan 3-0 sigur gegn West Ham og Rodrigo Muniz tryggði Fulham dramatískt stig gegn Brighton. Klippa: Mörkin úr leik Sunderland og West Ham Klippa: Mörkin úr leik Brighton og Fulham Að lokum tóku Úlfarnir á móti Manchester City í síðasta leik dagsins. Bláklæddu gestirnir mættu í hefndarhug eftir slakt tímabil í fyrra og unnu öruggan 4-0 sigur. Nýi maðurinn Tijjani Reijnders var allt í öllu hjá City og skoraði og lagði upp. Erling Haaland er samur við sig og skoraði tvö fyrir City og annar nýr maður, Rayan Cherki, bætti fjórða markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Wolves og Manchester City Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Dagurinn hófst á viðureign Aston Villa og Newcastle, en liðin skiptu að lokum stigunum á milli sín eftir markalaust jafntefli. Þó er ekki hægt að segja að neitt hafi gerst í leiknum því Ezri Konsa fékk að líta beint rautt spjald á 66. mínútu. Það kom þó ekki að sök fyrir heimamenn í Aston Villa. Klippa: Rauðaspjaldið úr leik Aston Villa og Newcastle Klukkan 14:00 var svo komið að þremur leikjum. Tottenham vann 3-0 sigur gegn nýliðum Burnley þar sem Richarlison skoraði tvö mörk, bæði eftir stoðsendingar frá nýja manninum Mohammed Kudus. Óhætt er að segja að seinna markið hafi verið af dýrari gerðinni. Það var svo Brennan Johnson sem bætti þriðja markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Tottenham og Burnley Þá unnu nýliðar Sunderland magnaðan 3-0 sigur gegn West Ham og Rodrigo Muniz tryggði Fulham dramatískt stig gegn Brighton. Klippa: Mörkin úr leik Sunderland og West Ham Klippa: Mörkin úr leik Brighton og Fulham Að lokum tóku Úlfarnir á móti Manchester City í síðasta leik dagsins. Bláklæddu gestirnir mættu í hefndarhug eftir slakt tímabil í fyrra og unnu öruggan 4-0 sigur. Nýi maðurinn Tijjani Reijnders var allt í öllu hjá City og skoraði og lagði upp. Erling Haaland er samur við sig og skoraði tvö fyrir City og annar nýr maður, Rayan Cherki, bætti fjórða markinu við. Klippa: Mörkin úr leik Wolves og Manchester City
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira