Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 12:07 María Sigrún Hilmarsdóttir er fréttakona hjá Ríkisútvarpinu. María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, gekkst undir margþætta aðgerð á vinstra hné í gær eftir að hafa slasast á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska. Hún segist nú vera á batavegi og stefnir á að mæta aftur til starfa í október. Frá þessu greinir María Sigrún í færslu á samfélagsmiðlum. „Nú er ég að jafna mig eftir margþætta aðgerð á vinstra hné sem gerð var í gær og gekk blessunarlega mjög vel. Þar var meðal annars búið til nýtt fremra krossband úr sin sem tekið var af framan af sköflungi. Nú taka við nokkrar vikur á hækjum og verkjalyfjum og svo markviss endurhæfing með sjúkraþjálfara,“ skrifar María Sigrún. Hlakkar til að sinna börnunum Fjórir mánuði eru liðnir frá slysinu þar sem hún margbraut á sér ökklann, sleit liðband og krossband í hné. María fór í aðgerð á ökklanum á páskadag og gekkst undir aðgerð á hnénu í gær. Í byrjun maímánaðar ræddi María slysið við fréttastofu Sýnar. Hún sagðist ekki hafa áttað sig strax á hve illa væri fyrir henni komið og varð mjög brugðið þegar hún var tekin úr skíðabuxunum á slysadeildinni. „Þá sé ég á mér vinstri fótinn og þetta er eins og fílsfótur. Þá var mér rúllað beint í myndatöku og það varð ljóst að það þyrfti að gera aðgerð,“ sagði María í viðtalinu. María sagði það erfiðasta við slysið vera að hún gæti ekki sinnt börnunum sínum að fullu, en yngsta dóttir hennar er fötluð og þarf mikla aðstoð. „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur, sitja á hækjum mér og snýta litlum nebbum í augnhæð. Það er ekki gefið og gæti tekið eitt ár, en þangað stefni ég,“ skrifaði María við færsluna að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Sigrún Hilmarsdóttir (@mariasigrun) Ríkisútvarpið Skíðaíþróttir Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Frá þessu greinir María Sigrún í færslu á samfélagsmiðlum. „Nú er ég að jafna mig eftir margþætta aðgerð á vinstra hné sem gerð var í gær og gekk blessunarlega mjög vel. Þar var meðal annars búið til nýtt fremra krossband úr sin sem tekið var af framan af sköflungi. Nú taka við nokkrar vikur á hækjum og verkjalyfjum og svo markviss endurhæfing með sjúkraþjálfara,“ skrifar María Sigrún. Hlakkar til að sinna börnunum Fjórir mánuði eru liðnir frá slysinu þar sem hún margbraut á sér ökklann, sleit liðband og krossband í hné. María fór í aðgerð á ökklanum á páskadag og gekkst undir aðgerð á hnénu í gær. Í byrjun maímánaðar ræddi María slysið við fréttastofu Sýnar. Hún sagðist ekki hafa áttað sig strax á hve illa væri fyrir henni komið og varð mjög brugðið þegar hún var tekin úr skíðabuxunum á slysadeildinni. „Þá sé ég á mér vinstri fótinn og þetta er eins og fílsfótur. Þá var mér rúllað beint í myndatöku og það varð ljóst að það þyrfti að gera aðgerð,“ sagði María í viðtalinu. María sagði það erfiðasta við slysið vera að hún gæti ekki sinnt börnunum sínum að fullu, en yngsta dóttir hennar er fötluð og þarf mikla aðstoð. „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur, sitja á hækjum mér og snýta litlum nebbum í augnhæð. Það er ekki gefið og gæti tekið eitt ár, en þangað stefni ég,“ skrifaði María við færsluna að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Sigrún Hilmarsdóttir (@mariasigrun)
Ríkisútvarpið Skíðaíþróttir Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira