Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 12:07 María Sigrún Hilmarsdóttir er fréttakona hjá Ríkisútvarpinu. María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, gekkst undir margþætta aðgerð á vinstra hné í gær eftir að hafa slasast á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska. Hún segist nú vera á batavegi og stefnir á að mæta aftur til starfa í október. Frá þessu greinir María Sigrún í færslu á samfélagsmiðlum. „Nú er ég að jafna mig eftir margþætta aðgerð á vinstra hné sem gerð var í gær og gekk blessunarlega mjög vel. Þar var meðal annars búið til nýtt fremra krossband úr sin sem tekið var af framan af sköflungi. Nú taka við nokkrar vikur á hækjum og verkjalyfjum og svo markviss endurhæfing með sjúkraþjálfara,“ skrifar María Sigrún. Hlakkar til að sinna börnunum Fjórir mánuði eru liðnir frá slysinu þar sem hún margbraut á sér ökklann, sleit liðband og krossband í hné. María fór í aðgerð á ökklanum á páskadag og gekkst undir aðgerð á hnénu í gær. Í byrjun maímánaðar ræddi María slysið við fréttastofu Sýnar. Hún sagðist ekki hafa áttað sig strax á hve illa væri fyrir henni komið og varð mjög brugðið þegar hún var tekin úr skíðabuxunum á slysadeildinni. „Þá sé ég á mér vinstri fótinn og þetta er eins og fílsfótur. Þá var mér rúllað beint í myndatöku og það varð ljóst að það þyrfti að gera aðgerð,“ sagði María í viðtalinu. María sagði það erfiðasta við slysið vera að hún gæti ekki sinnt börnunum sínum að fullu, en yngsta dóttir hennar er fötluð og þarf mikla aðstoð. „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur, sitja á hækjum mér og snýta litlum nebbum í augnhæð. Það er ekki gefið og gæti tekið eitt ár, en þangað stefni ég,“ skrifaði María við færsluna að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Sigrún Hilmarsdóttir (@mariasigrun) Ríkisútvarpið Skíðaíþróttir Ástin og lífið Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Frá þessu greinir María Sigrún í færslu á samfélagsmiðlum. „Nú er ég að jafna mig eftir margþætta aðgerð á vinstra hné sem gerð var í gær og gekk blessunarlega mjög vel. Þar var meðal annars búið til nýtt fremra krossband úr sin sem tekið var af framan af sköflungi. Nú taka við nokkrar vikur á hækjum og verkjalyfjum og svo markviss endurhæfing með sjúkraþjálfara,“ skrifar María Sigrún. Hlakkar til að sinna börnunum Fjórir mánuði eru liðnir frá slysinu þar sem hún margbraut á sér ökklann, sleit liðband og krossband í hné. María fór í aðgerð á ökklanum á páskadag og gekkst undir aðgerð á hnénu í gær. Í byrjun maímánaðar ræddi María slysið við fréttastofu Sýnar. Hún sagðist ekki hafa áttað sig strax á hve illa væri fyrir henni komið og varð mjög brugðið þegar hún var tekin úr skíðabuxunum á slysadeildinni. „Þá sé ég á mér vinstri fótinn og þetta er eins og fílsfótur. Þá var mér rúllað beint í myndatöku og það varð ljóst að það þyrfti að gera aðgerð,“ sagði María í viðtalinu. María sagði það erfiðasta við slysið vera að hún gæti ekki sinnt börnunum sínum að fullu, en yngsta dóttir hennar er fötluð og þarf mikla aðstoð. „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur, sitja á hækjum mér og snýta litlum nebbum í augnhæð. Það er ekki gefið og gæti tekið eitt ár, en þangað stefni ég,“ skrifaði María við færsluna að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Sigrún Hilmarsdóttir (@mariasigrun)
Ríkisútvarpið Skíðaíþróttir Ástin og lífið Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira