Vara við eldislax í Haukadalsá Agnar Már Másson skrifar 13. ágúst 2025 21:50 Samtökin segja augljóst að um eldislax sé að ræða. Icelandic Wildlife Fund Íslenski náttúruverndarsjóðurinn varar við strokulax í Haukadalsá og segir að fjöldi stórra laxa allt að 90 sentímetrar að stærð hafi fundist neðarlega í ánni. Icelandic Wildlife Fund, eða Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, birtir mynd á Facebook af fisk sem mun hafa veriðst í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag. Samtökin segja að fiskurinn sé „augljóslega eldislax“ og það megi meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána hafi landað að minnsta kosti þremur öðrum löxum af svipaðri stærð. „Samkvæmt lýsingum af staðnum er áin „full af fiski“ neðarlega, 80 til 90cm stórum,“ skrifa samtökin sem telja engar líkur á göngu stórlaxa á þessum tíma í ágúst. Allt bendi því til að þessi fiskur hafi sloppið úr sjókvíaeldi. „Við biðjum veiðimenn um að vera á sérstöku varðbergi og sleppa alls ekki laxi sem lítur svona út heldur drepa hann og skila til erfðagreiningar hjá Hafrannsóknastofnun.“ Samtökin hafi haft samband við MAST, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun og fengið staðfest að ekkert strok hafi verið tilkynnt. Á þessari mynd frá Hafró má sjá hvernig greina megi eldislax og villtan lax í sundur.Hafrannsóknarstofnun „Enginn vafi leikur hinsvegar á að fiskurinn á myndinni er eldislax.“ Þó er bent á að nánast ómögulegt geti verið að greina á útliti eingöngu eldislax sem hefur sloppið ungur úr sjókví og gangi í ár eftir langa dvöl í hafi. Þetta myndi ekki vera fyrsta sinn sem eldislax er veiddur í áni en í maí í fyrra greindu Veidar.is frá því að bræður hefðu veitt eldislax í Haukadalsá. Freyr Frostason, formaður Umhverfissjóðsins, segir við fréttastofu að líklegast komi fiskarnir frá sjákvíum við Suðurfirðina á Vestfjörðum. Stangveiði Dalabyggð Sjókvíaeldi Fiskeldi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Icelandic Wildlife Fund, eða Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, birtir mynd á Facebook af fisk sem mun hafa veriðst í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag. Samtökin segja að fiskurinn sé „augljóslega eldislax“ og það megi meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána hafi landað að minnsta kosti þremur öðrum löxum af svipaðri stærð. „Samkvæmt lýsingum af staðnum er áin „full af fiski“ neðarlega, 80 til 90cm stórum,“ skrifa samtökin sem telja engar líkur á göngu stórlaxa á þessum tíma í ágúst. Allt bendi því til að þessi fiskur hafi sloppið úr sjókvíaeldi. „Við biðjum veiðimenn um að vera á sérstöku varðbergi og sleppa alls ekki laxi sem lítur svona út heldur drepa hann og skila til erfðagreiningar hjá Hafrannsóknastofnun.“ Samtökin hafi haft samband við MAST, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun og fengið staðfest að ekkert strok hafi verið tilkynnt. Á þessari mynd frá Hafró má sjá hvernig greina megi eldislax og villtan lax í sundur.Hafrannsóknarstofnun „Enginn vafi leikur hinsvegar á að fiskurinn á myndinni er eldislax.“ Þó er bent á að nánast ómögulegt geti verið að greina á útliti eingöngu eldislax sem hefur sloppið ungur úr sjókví og gangi í ár eftir langa dvöl í hafi. Þetta myndi ekki vera fyrsta sinn sem eldislax er veiddur í áni en í maí í fyrra greindu Veidar.is frá því að bræður hefðu veitt eldislax í Haukadalsá. Freyr Frostason, formaður Umhverfissjóðsins, segir við fréttastofu að líklegast komi fiskarnir frá sjákvíum við Suðurfirðina á Vestfjörðum.
Stangveiði Dalabyggð Sjókvíaeldi Fiskeldi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira