Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. ágúst 2025 17:00 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur verið settur í eins leiks bann. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson og Dean Martin fá báðir eins leiks bann fyrir að stinga saman nefjum í leik FH og ÍA í gærkvöldi. Afturelding mun síðan missa þrjá lykilleikmenn út í næsta leik, vegna þess að aganefndin kemur aðeins saman á þriðjudögum. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í dag, eins og venjan er á þriðjudögum, og úrskurðaði leikmenn og þjálfara í bann. „Leikþáttur“ hjá Heimi Heimi og Dean lenti saman á hliðarlínunni í leik gærkvöldsins þegar Heimir arkaði yfir á varamannabekk ÍA og urðaði yfir Dean, sem svaraði jafnóðum fyrir sig. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, sagði þetta „leikþátt“ hjá Heimi og fannst algjör óþarfi að gefa honum rautt spjald. En úr því að hann fékk rautt spjald fyrir ofbeldisfulla hegðun sagði Lárus að aganefndin ætti að skoða atvikið og dæma Heimi í þriggja leikja bann. Honum varð ekki að ósk sinni. ÍA mun einnig spila án Viktors Jónssonar og Jóns Gísla Eyland í næsta leik, vegna þess að þeir fengu gult spjald á móti Val síðasta þriðjudag. Afturelding missir lykilleikmenn Vegna þess að aganefnd kemur bara saman á þriðjudögum mun Afturelding missa þrjá lykilleikmenn út í næsta leik. Hrannar Snær Magnússon og Bjartur Bjarmi Barkarson fengu gul spjöld í leik gegn Vestra síðasta miðvikudag en máttu spila leikinn gegn KR í gær. Elmar Kári Enesson Cogic fékk svo að líta gult spjald í leiknum gegn KR í gær. Þeir þrír voru allir úrskurðaðir í bann á fundi aganefndar í dag. Afturelding verður því án helsta hægri- og vinstri vængmanns liðsins, ásamt því að missa miðjumann sem hefur spilað alla leiki hingað til í sumar, þegar liðið heimsækir KA í næstu umferð. Fjórir fá bann hjá Stjörnunni Fjórir leikmenn Stjörnunnar eru á leið í eins leiks bann. Þorri Mar Þórisson fékk beint rautt spjald gegn Víkingum í gær, Örvar Eggertsson fékk sitt sjöunda spjald en Guðmundur Baldvin Nökkvason og Benedikt Warén fengu sitt fjórða gula spjald. Fram án Kennie Fram missir Kennie Chopart í eins leiks bann, eftir að hann fékk sitt fjórða gula spjald gegn Vestra síðasta sunnudag. Besta deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í dag, eins og venjan er á þriðjudögum, og úrskurðaði leikmenn og þjálfara í bann. „Leikþáttur“ hjá Heimi Heimi og Dean lenti saman á hliðarlínunni í leik gærkvöldsins þegar Heimir arkaði yfir á varamannabekk ÍA og urðaði yfir Dean, sem svaraði jafnóðum fyrir sig. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, sagði þetta „leikþátt“ hjá Heimi og fannst algjör óþarfi að gefa honum rautt spjald. En úr því að hann fékk rautt spjald fyrir ofbeldisfulla hegðun sagði Lárus að aganefndin ætti að skoða atvikið og dæma Heimi í þriggja leikja bann. Honum varð ekki að ósk sinni. ÍA mun einnig spila án Viktors Jónssonar og Jóns Gísla Eyland í næsta leik, vegna þess að þeir fengu gult spjald á móti Val síðasta þriðjudag. Afturelding missir lykilleikmenn Vegna þess að aganefnd kemur bara saman á þriðjudögum mun Afturelding missa þrjá lykilleikmenn út í næsta leik. Hrannar Snær Magnússon og Bjartur Bjarmi Barkarson fengu gul spjöld í leik gegn Vestra síðasta miðvikudag en máttu spila leikinn gegn KR í gær. Elmar Kári Enesson Cogic fékk svo að líta gult spjald í leiknum gegn KR í gær. Þeir þrír voru allir úrskurðaðir í bann á fundi aganefndar í dag. Afturelding verður því án helsta hægri- og vinstri vængmanns liðsins, ásamt því að missa miðjumann sem hefur spilað alla leiki hingað til í sumar, þegar liðið heimsækir KA í næstu umferð. Fjórir fá bann hjá Stjörnunni Fjórir leikmenn Stjörnunnar eru á leið í eins leiks bann. Þorri Mar Þórisson fékk beint rautt spjald gegn Víkingum í gær, Örvar Eggertsson fékk sitt sjöunda spjald en Guðmundur Baldvin Nökkvason og Benedikt Warén fengu sitt fjórða gula spjald. Fram án Kennie Fram missir Kennie Chopart í eins leiks bann, eftir að hann fékk sitt fjórða gula spjald gegn Vestra síðasta sunnudag.
Besta deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira