Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 08:30 Marc Guéhi í baráttu við Mohamed Salah í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Verða þeir samherjar í vetur? epa/TOLGA AKMEN Stjórnarformaður bikarmeistara Crystal Palace, Steve Parish, segir að félagið stefni á að selja fyrirliðann Marc Guéhi fyrir lok félagaskiptagluggans til að forðast að hann fari frítt næsta sumar. Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra. Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16