Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 08:30 Marc Guéhi í baráttu við Mohamed Salah í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Verða þeir samherjar í vetur? epa/TOLGA AKMEN Stjórnarformaður bikarmeistara Crystal Palace, Steve Parish, segir að félagið stefni á að selja fyrirliðann Marc Guéhi fyrir lok félagaskiptagluggans til að forðast að hann fari frítt næsta sumar. Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra. Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16