Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 23:16 Oliver Glasner með Samfélagsskjöldinn á lofti. Hann myndi ekki vilja skipta á honum og sæti í Evrópukeppni félagsliða. Paul Harding - The FA/Getty Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. Crystal Palace vann sér inn keppnisrétt í Evrópukeppni félagsliða (Europa League) með því að vinna enska bikarinn á síðustu leiktíð. Þeim var hinsvegar refsað fyrir það að eigandi liðsins, John Textor, á hlut í franska liðinu Lyon sem einnig komst í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace var sent niður í Sambandsdeildina vegna þessa og Nottinham Forest taka sæti í þeirra stað í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace sætti sig alls ekki við þetta og kærðu ákvörðunina til Íþróttadómstólsins í Sviss. Dómstóllinn mun taka ákvörðun á morgun en þjálfari Crystal Palace var spurður að því eftir sigurinn í Samfélagsskildinum hvort hann myndi skipta á sigrinum í dag og sæti í réttri keppni. „Nei, leikmenn mínir létu þessi læti sem eru utan vallar ekki hafa áhrif á sig. Á morgun þá höfum við engin áhrif og við getum ekki verið að hugsa um þetta.“ Dean Henderson lagði einnig orð í belg varðandi stöðuna og mögulega útkomu. „Við unnum FA bikarinn og eigum að vera réttilega í Evrópukeppni félagsliða. Af fótboltalegum ástæðum eigum við að vera í Evrópukeppni félagsliða. Hlutir sem unnir eru á vellinum eiga að standa og ég hugsa að allir fótbolta aðdáendur hljóti að vera sammála því. Við verðum að sjá hvernig þetta fer á morgun. Ef þetta verður tekið af okkur þá er það ekki rétt fyrir fótboltann en ég held að þeir hljóti að sjá þetta og dæma okkur í vil.“ Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Crystal Palace vann sér inn keppnisrétt í Evrópukeppni félagsliða (Europa League) með því að vinna enska bikarinn á síðustu leiktíð. Þeim var hinsvegar refsað fyrir það að eigandi liðsins, John Textor, á hlut í franska liðinu Lyon sem einnig komst í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace var sent niður í Sambandsdeildina vegna þessa og Nottinham Forest taka sæti í þeirra stað í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace sætti sig alls ekki við þetta og kærðu ákvörðunina til Íþróttadómstólsins í Sviss. Dómstóllinn mun taka ákvörðun á morgun en þjálfari Crystal Palace var spurður að því eftir sigurinn í Samfélagsskildinum hvort hann myndi skipta á sigrinum í dag og sæti í réttri keppni. „Nei, leikmenn mínir létu þessi læti sem eru utan vallar ekki hafa áhrif á sig. Á morgun þá höfum við engin áhrif og við getum ekki verið að hugsa um þetta.“ Dean Henderson lagði einnig orð í belg varðandi stöðuna og mögulega útkomu. „Við unnum FA bikarinn og eigum að vera réttilega í Evrópukeppni félagsliða. Af fótboltalegum ástæðum eigum við að vera í Evrópukeppni félagsliða. Hlutir sem unnir eru á vellinum eiga að standa og ég hugsa að allir fótbolta aðdáendur hljóti að vera sammála því. Við verðum að sjá hvernig þetta fer á morgun. Ef þetta verður tekið af okkur þá er það ekki rétt fyrir fótboltann en ég held að þeir hljóti að sjá þetta og dæma okkur í vil.“
Enski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira