Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 08:32 Mohamed Salah leikur í dag fyrsta keppnisleikinn á tímabilinu þegar Liverpool mætir Crystal Palace í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Getty/Carl Recine Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. UEFA sagði frá því að Al-Obeid væri látinn en ekkert um það hvernig það kom til eða hvar það gerðist. Al-Obeid, sem var 41 árs gamall, var skotinn til bana á Gaza-ströndinni af ísraelskum hermönnum á meðan hann var að bíða eftir hjálpargögnum í hinni miklu hungursneyð sem ríkir á svæðinu. Það eina sem UEFA skrifaði með mynd af Al-Obeid var: „Farewell to Suleiman al-Obeid, the ‚Palestinian Pele'“ eða „Farðu heill, Suleiman al-Obeid, Palersínu Pele“ og bætti svo við „Hæfileikaríkur leikmaður gaf óteljandi börnum von, líka á myrkustu tímum“. Can you tell us how he died, where, and why? https://t.co/W7HCyVVtBE— Mohamed Salah (@MoSalah) August 9, 2025 Al-Obeid hafði viðurnefnið Palestínu Pele vegna tilþrifa sinna inn á vellinum en hann skoraði meira en hundrað mörk á ferlinum þar af tvö þeirra í landsleikjum með Palestínu. Salah deildi færslu UEFA en spurði jafnframt: „Getið þið sagt okkur hvernig hann dó, hvar og af hverju?“ Mohamed Salah er Egypti og hefur áður talað fyrir því að fólkið á Gaza fái mannúðaraðstoð. Ísrael réðist á Gaza-ströndina eftir að Hamas samtökin drápu 1200 manns og rændu 251 til viðbótar 7. október 2023. Síðan þá hafa meira en 61 þúsund manns verið drepnir á Gaza-ströndinni í árásum Ísraelsmanna þar af 38 bara á síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna þá hefur 1373 Palestínumaður verið skotinn til bana síðan í maí við það eitt að reyna að ná sér í matargjöf í neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. View this post on Instagram A post shared by ᴇɢɪᴘᴛᴜs ᴇɴᴛᴇʀᴛᴀɪɴᴍᴇɴᴛ ʟʟᴄ ® (@egiptusentertainment) Enski boltinn UEFA Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira
UEFA sagði frá því að Al-Obeid væri látinn en ekkert um það hvernig það kom til eða hvar það gerðist. Al-Obeid, sem var 41 árs gamall, var skotinn til bana á Gaza-ströndinni af ísraelskum hermönnum á meðan hann var að bíða eftir hjálpargögnum í hinni miklu hungursneyð sem ríkir á svæðinu. Það eina sem UEFA skrifaði með mynd af Al-Obeid var: „Farewell to Suleiman al-Obeid, the ‚Palestinian Pele'“ eða „Farðu heill, Suleiman al-Obeid, Palersínu Pele“ og bætti svo við „Hæfileikaríkur leikmaður gaf óteljandi börnum von, líka á myrkustu tímum“. Can you tell us how he died, where, and why? https://t.co/W7HCyVVtBE— Mohamed Salah (@MoSalah) August 9, 2025 Al-Obeid hafði viðurnefnið Palestínu Pele vegna tilþrifa sinna inn á vellinum en hann skoraði meira en hundrað mörk á ferlinum þar af tvö þeirra í landsleikjum með Palestínu. Salah deildi færslu UEFA en spurði jafnframt: „Getið þið sagt okkur hvernig hann dó, hvar og af hverju?“ Mohamed Salah er Egypti og hefur áður talað fyrir því að fólkið á Gaza fái mannúðaraðstoð. Ísrael réðist á Gaza-ströndina eftir að Hamas samtökin drápu 1200 manns og rændu 251 til viðbótar 7. október 2023. Síðan þá hafa meira en 61 þúsund manns verið drepnir á Gaza-ströndinni í árásum Ísraelsmanna þar af 38 bara á síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna þá hefur 1373 Palestínumaður verið skotinn til bana síðan í maí við það eitt að reyna að ná sér í matargjöf í neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. View this post on Instagram A post shared by ᴇɢɪᴘᴛᴜs ᴇɴᴛᴇʀᴛᴀɪɴᴍᴇɴᴛ ʟʟᴄ ® (@egiptusentertainment)
Enski boltinn UEFA Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Sjá meira