Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 09:03 Íþróttafólk á móður sinni mikið að þakka en ekki bara fyrir að hugsa vel um sig alla tíð og styðja við bakið á sér heldur einnig þegar kemur að genunum. Getty/Ben McShane/ Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy) Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy)
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira