Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2025 12:45 Ágúst Elí Björgvinsson fagnar sigri með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu 2022. Getty/Nikola Krstic Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Aalborg Håndbold hefur unnið danska meistaratitilinn undanfarin tvö ár og alls fimm sinnum frá árinu 2019. Danska goðsögnin Niklas Landin stendur í marki liðsins en þurfti að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Landin verður vegna þessa frá í sex til átta vikur eins og kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Ágúst Elí leysir af Landin á þessum tíma en Álaborgarmenn fá hann á láni frá Ribe-Esbjerg. Í tilkynningunni segist Landin vera pirraður yfir þessu en hann þurfti að láta laga hjá sér liðþófann. „Ég trúi því og er ánægður með að ég verð ekki lengi frá. Ég vonast til að geta komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ sagði Niklas Landin í tilkynningu Álaborgarliðsins. Ágúst er þrítugur og þekkir vel dönsku deildina. Hann hefur spilað þar síðan 2020, fyrst með KIF Kolding og svo með Ribe-Esbjerg frá 2022. Hann fór fyrst út í atvinnumennsku árið 2018 eftir að hafa spilað áður með FH. Ágúst hefur síðan verið í kringum íslenska A-landsliðið síðan hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir átta árum síðan. Hann hefur spilað 53 A-landsleiki. Það er samt stórt skarð að fylla að leysa af markvörð eins og hinn frábæra Landin. Hinn 36 ára gamli Niklas Landin er einn besti markvörður allra tíma. Hann vann á sínum tíma sex gullverðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af þrjá heimsmeistaratitla. Hann varð þrisvar þýskur meistari með Kel og hefur orðið þrisvar danskur meistari. Vis dette opslag på Instagram Et opslag delt af Aalborg Håndbold (@aalborghaandbold) Danski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Aalborg Håndbold hefur unnið danska meistaratitilinn undanfarin tvö ár og alls fimm sinnum frá árinu 2019. Danska goðsögnin Niklas Landin stendur í marki liðsins en þurfti að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Landin verður vegna þessa frá í sex til átta vikur eins og kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Ágúst Elí leysir af Landin á þessum tíma en Álaborgarmenn fá hann á láni frá Ribe-Esbjerg. Í tilkynningunni segist Landin vera pirraður yfir þessu en hann þurfti að láta laga hjá sér liðþófann. „Ég trúi því og er ánægður með að ég verð ekki lengi frá. Ég vonast til að geta komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ sagði Niklas Landin í tilkynningu Álaborgarliðsins. Ágúst er þrítugur og þekkir vel dönsku deildina. Hann hefur spilað þar síðan 2020, fyrst með KIF Kolding og svo með Ribe-Esbjerg frá 2022. Hann fór fyrst út í atvinnumennsku árið 2018 eftir að hafa spilað áður með FH. Ágúst hefur síðan verið í kringum íslenska A-landsliðið síðan hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir átta árum síðan. Hann hefur spilað 53 A-landsleiki. Það er samt stórt skarð að fylla að leysa af markvörð eins og hinn frábæra Landin. Hinn 36 ára gamli Niklas Landin er einn besti markvörður allra tíma. Hann vann á sínum tíma sex gullverðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af þrjá heimsmeistaratitla. Hann varð þrisvar þýskur meistari með Kel og hefur orðið þrisvar danskur meistari. Vis dette opslag på Instagram Et opslag delt af Aalborg Håndbold (@aalborghaandbold)
Danski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira