Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2025 15:00 Bjarni var fínn félagi hins georgíska Ketsbaia sem átti erfitt með skapið. Hann gekk berserksgang eftir sigurmark gegn Bolton og Bjarni í stúkunni. Vísir/Getty Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. Bjarni samdi við Newcastle haustið 1997 og var á mála hjá liðinu í eitt ár áður en hann var seldur þaðan til Genk í Belgíu. Tíminn þar er eftirminnilegur og ekki síst fyrir tilstuðlan georgíska framherjans Temuri Ketsbaia sem var keyptur sama sumar og Bjarni af Kenny Dalglish. Ketsbaia var inn og út úr liðinu og átti erfitt með að festa sæti sitt. Ekki lá fyrir hvort hann væri framherji eða sóknartengiliður og Georgíumaðurinn í samkeppni við menn á við Alan Shearer og Jon Dahl Tomasson. Hann skoraði sigurmark Newcastle í 2-1 sigri á Bolton í uppbótartíma í janúar 1998 og Bjarni sat í stúkunni. „Þegar hann skoraði ákvað hann að fleygja treyjunni upp í stúku og algjörlega brjálaðist. Hann sparkaði í auglýsingaskilti og reyndi að rífa sig úr skónum til að fleygja þeim líka,“ segir Bjarni frá. Klippa: Enska augnablikið: Ketsbaia tekur tryllinginn „Við vorum ágætis félagar á þessum tíma. Hann var svo brjálaður vegna þess að hann fékk lítið að spila. Ég var í stúkunni og þetta situr vel eftir í minninu. Það þurfti að hjálpa honum eftir leikinn líka því hann var ennþá svo reiður,“ bætir hann við. Um samband Ketsbaia við þjálfarann segir Bjarni: „Dalglish kaupir hann. En hann var bara ekkert sérstaklega góður og átti eiginlega enga stöðu heldur. Þetta var mjög erfitt fyrir hann allt saman.“ Þrátt fyrir brjálæðið sem Ketsbaia sýndi þennan janúardag árið 1998 var hann almennt fínasti maður, að sögn Bjarna, og áttu þeir fínt skap saman. „Þetta var mjög fínn gæi, þegar hann var ekki brjálaður. Hann var almennt mjög afslappaður og rólegur. Þess vegna kom þetta svo ótrúlega mörgum á óvart,“ segir Bjarni. Þessa ótrúlegu atburðarrás og framferði Ketsbaia má sjá í spilaranum. Bjarni verður á meðal sérfræðinga í umfjöllun Sýnar Sport um enska boltann í vetur. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum á Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Bjarni samdi við Newcastle haustið 1997 og var á mála hjá liðinu í eitt ár áður en hann var seldur þaðan til Genk í Belgíu. Tíminn þar er eftirminnilegur og ekki síst fyrir tilstuðlan georgíska framherjans Temuri Ketsbaia sem var keyptur sama sumar og Bjarni af Kenny Dalglish. Ketsbaia var inn og út úr liðinu og átti erfitt með að festa sæti sitt. Ekki lá fyrir hvort hann væri framherji eða sóknartengiliður og Georgíumaðurinn í samkeppni við menn á við Alan Shearer og Jon Dahl Tomasson. Hann skoraði sigurmark Newcastle í 2-1 sigri á Bolton í uppbótartíma í janúar 1998 og Bjarni sat í stúkunni. „Þegar hann skoraði ákvað hann að fleygja treyjunni upp í stúku og algjörlega brjálaðist. Hann sparkaði í auglýsingaskilti og reyndi að rífa sig úr skónum til að fleygja þeim líka,“ segir Bjarni frá. Klippa: Enska augnablikið: Ketsbaia tekur tryllinginn „Við vorum ágætis félagar á þessum tíma. Hann var svo brjálaður vegna þess að hann fékk lítið að spila. Ég var í stúkunni og þetta situr vel eftir í minninu. Það þurfti að hjálpa honum eftir leikinn líka því hann var ennþá svo reiður,“ bætir hann við. Um samband Ketsbaia við þjálfarann segir Bjarni: „Dalglish kaupir hann. En hann var bara ekkert sérstaklega góður og átti eiginlega enga stöðu heldur. Þetta var mjög erfitt fyrir hann allt saman.“ Þrátt fyrir brjálæðið sem Ketsbaia sýndi þennan janúardag árið 1998 var hann almennt fínasti maður, að sögn Bjarna, og áttu þeir fínt skap saman. „Þetta var mjög fínn gæi, þegar hann var ekki brjálaður. Hann var almennt mjög afslappaður og rólegur. Þess vegna kom þetta svo ótrúlega mörgum á óvart,“ segir Bjarni. Þessa ótrúlegu atburðarrás og framferði Ketsbaia má sjá í spilaranum. Bjarni verður á meðal sérfræðinga í umfjöllun Sýnar Sport um enska boltann í vetur. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum á Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01