Fótboltamaður drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 07:32 Jeferson Merli var markvörður hjá portúgölsku b-deildarliði. @jefersonmerli Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Merli drukknaði eftir að hafa farið að synda með kærustu sinni í Homem ánni í norðvestur Portúgal. Merli var aðeins 27 ára gamall. Slysið varð um sex á mánudagskvöldið þegar kærustuparið ætlaði að eyða sumarkvöldi saman með því að synda í ánni. Guarda-redes do GD Caldelas morre aos 27 anos https://t.co/NXkvH743qK pic.twitter.com/1nGiQY9Yk5— Diário do Minho (@diariodominho) August 3, 2025 Merli stakk sér til sunds en skyndilega hvarf hann sjónum kærustunnar. Hún fann hann hvergi og hringdi strax eftir hjálp. Lík Merli fannst ekki fyrr en um hálf tíu um kvöldið þegar hans hafði verið saknað í þrjá og hálfan klukkutíma. Merli bjó í borginni Braga sem er í fjörutíu mínútna fjarlægð frá slysstaðnum. Hann spilaði fyrir portúgalska félagið GD Caldelas og var nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið. Merli byrjaði feril sinn í Brasilíu en kom til Evrópu fyrir sex árum. Hann hefur síðan spilað með liðum á Spáni og í Portúgal en hefur verið leikmaður GD Caldelas frá 2024. Jeferson Merli has tragically died aged just 27 after swimming with his girlfriend 💔 pic.twitter.com/Yqxecgsool— Mail Sport (@MailSport) August 5, 2025 Portúgalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Merli drukknaði eftir að hafa farið að synda með kærustu sinni í Homem ánni í norðvestur Portúgal. Merli var aðeins 27 ára gamall. Slysið varð um sex á mánudagskvöldið þegar kærustuparið ætlaði að eyða sumarkvöldi saman með því að synda í ánni. Guarda-redes do GD Caldelas morre aos 27 anos https://t.co/NXkvH743qK pic.twitter.com/1nGiQY9Yk5— Diário do Minho (@diariodominho) August 3, 2025 Merli stakk sér til sunds en skyndilega hvarf hann sjónum kærustunnar. Hún fann hann hvergi og hringdi strax eftir hjálp. Lík Merli fannst ekki fyrr en um hálf tíu um kvöldið þegar hans hafði verið saknað í þrjá og hálfan klukkutíma. Merli bjó í borginni Braga sem er í fjörutíu mínútna fjarlægð frá slysstaðnum. Hann spilaði fyrir portúgalska félagið GD Caldelas og var nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið. Merli byrjaði feril sinn í Brasilíu en kom til Evrópu fyrir sex árum. Hann hefur síðan spilað með liðum á Spáni og í Portúgal en hefur verið leikmaður GD Caldelas frá 2024. Jeferson Merli has tragically died aged just 27 after swimming with his girlfriend 💔 pic.twitter.com/Yqxecgsool— Mail Sport (@MailSport) August 5, 2025
Portúgalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira