Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. ágúst 2025 13:04 Furðubátakeppnin verður haldin á Litlu Laxá við Flúðir í dag og reiknað er með mikill spennu eins og alltaf í þessum keppnum. Aðsend Það mun allt iða af líf og fjöri á ánni Litlu Laxá á Flúðum í dag því þar fer fram furðubátakeppni þar sem allskonar heimasmíðaðir bátar af svæðinu munu sigla niður ána. Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi. Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Furðubátakeppnin er einn af liðum fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló og hefst klukkan 15:00 í dag á Litlu Laxá. Bergsveinn Theodórsson, eða Bessi hressi eins og hann er oftast kallaður veit allt um keppnina og mun fá þá hlutverk að lýsa keppninni af sinni alkunnu snilld. „Það er furðubátakeppni þar sem krakkar úr sveitinni eru búin að vera að föndra báta og láta þá svo fljóta niður Litlu Laxá, sem rennur hérna í gegnum Flúðir. Mikill metnaður, mikil hugmyndaauðgi og mjög gaman að fylgjast með því,“ segir Bessi. Hvers konar bátar eru þetta aðallega? „Allskyns bátar og það er svona það, sem er að gerast í samfélaginu, sem að svolítið litar þemað. Eitt árið vorum við með voða mikið af kórónuveiru tengdum bátum. Þegar stór fótboltamót eru í gangi þá er það fótboltaþema, sem ræður ríkjum en aðallega er þetta bara ótrúlegt að sjá hvað krökkunum dettur í hug að gera,“ segir Bessi. Bergsveinn Theodórsson eða Bessi hressi, sem er umsjónarmaður fjölskyldu hátíðarinnar „Flúðir um Versló“ nú um helgina. Hann er mjög sáttur og þakklátur fyrir helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bessi er mjög ánægður með helgina það sem af er á Flúðum. „Frábær helgi, æðislegir áhorfendur og æðislegir gestir, sem eru búnir að vera hérna hjá okkur alla helgina. Við erum svo stolt og full af þakklæti og við getum bara ekki beðið eftir því að fara að undirbúa Flúðir um versló 2026“, segir Bessi hressi.
Hrunamannahreppur Verslunarmannahelgin Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira