Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júlí 2025 21:32 Fæstir vörubílar komust á leiðarenda. EPA Sjö hafa dáið úr hungri á Gasa síðasta sólarhring samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas. Alls hafa 154 dáið úr hungri frá því að átökin hófust í október árið 2023. Heilbrigðisráðuneyti Hamas segir að alls hafi 103 verið drepnir í dag, sextíu af þeim hafi verið að leita sér aðstoðar. Aðeins örfáir dagar eru síðan fulltrúar Sameinuðu þjóðanna sögðu versta hugsanlega atburðarásin ætti sér stað á Gasa en gríðarleg hungursneyð er þar. BBC segir að 109 vörubílar með mat og öðrum nauðsynjavörum hafi verið hleypt yfir landamærin en nær enginn þeirra hafi komist á leiðarenda þar sem öllu hafi verið rænt samstundis. Sameinuðu þjóðirnar telja að um sex hundruð vörubíla af nauðsynjavörum þarf á hverjum degi á Gasa til að aðstoða alla sem eru þar nú. Þá herma heimildir BBC að sex manns létust er þau reyndu að fá mat frá hjálparstofnun en ráðist var á þau er þau voru á leiðinni. Er það ekki í fyrsta skipti sem ráðist er á Gasabúa er þau leita sér aðstoðar en Gasa Humanitarian Foundation, sem rekið er af Bandaríkjunum, neita að ráðist hafi verið á fólk nálægt útibúum þeirra. Ísraelski herinn sagði BBC að hópur grunsamlegra einstaklinga hefði átt í hótunum við hermenn á svæðinu. Hermennirnir sögðu einstaklingunum að fara burt og skutu varnarskotum upp í loft. Þessi atburður hefði átt sér stað hundruð metra frá útibúi Gasa Humanitarian Foundation. Í síðustu viku yfirgáfu fulltrúar Ísraels og Bandaríkjanna Katar þar sem vopnahlésviðræður áttu sér stað. Þeir sögðu fulltrúa Hamas ekki haga sér „í góðri trú.“ Steve Witkoff, sérstakur erindreki Bandaríkjanna, fer hins vegar á morgun til Ísrael til að ræða stöðuna sem er uppi núna. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Heilbrigðisráðuneyti Hamas segir að alls hafi 103 verið drepnir í dag, sextíu af þeim hafi verið að leita sér aðstoðar. Aðeins örfáir dagar eru síðan fulltrúar Sameinuðu þjóðanna sögðu versta hugsanlega atburðarásin ætti sér stað á Gasa en gríðarleg hungursneyð er þar. BBC segir að 109 vörubílar með mat og öðrum nauðsynjavörum hafi verið hleypt yfir landamærin en nær enginn þeirra hafi komist á leiðarenda þar sem öllu hafi verið rænt samstundis. Sameinuðu þjóðirnar telja að um sex hundruð vörubíla af nauðsynjavörum þarf á hverjum degi á Gasa til að aðstoða alla sem eru þar nú. Þá herma heimildir BBC að sex manns létust er þau reyndu að fá mat frá hjálparstofnun en ráðist var á þau er þau voru á leiðinni. Er það ekki í fyrsta skipti sem ráðist er á Gasabúa er þau leita sér aðstoðar en Gasa Humanitarian Foundation, sem rekið er af Bandaríkjunum, neita að ráðist hafi verið á fólk nálægt útibúum þeirra. Ísraelski herinn sagði BBC að hópur grunsamlegra einstaklinga hefði átt í hótunum við hermenn á svæðinu. Hermennirnir sögðu einstaklingunum að fara burt og skutu varnarskotum upp í loft. Þessi atburður hefði átt sér stað hundruð metra frá útibúi Gasa Humanitarian Foundation. Í síðustu viku yfirgáfu fulltrúar Ísraels og Bandaríkjanna Katar þar sem vopnahlésviðræður áttu sér stað. Þeir sögðu fulltrúa Hamas ekki haga sér „í góðri trú.“ Steve Witkoff, sérstakur erindreki Bandaríkjanna, fer hins vegar á morgun til Ísrael til að ræða stöðuna sem er uppi núna.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira