Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 06:30 Þetta er sjón sem enginn býst við að sjá á körfuboltaleik eða öðrum íþróttaviðburðum. Skjámynd Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Flestir trúðu hreinlega ekki sínum eigin augum þegar þeir áttuðu sig á því hverju var hent inn á völlinn í leik Atlanta Dream og Golden State Valkyries. Áhorfandi á leiknum í Atlanta henti nefnilega kynlífsleikfangi, svokölluðum dildo, inn á völlinn þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. Fan throws dildo on the floor at WNBA game https://t.co/2raCczR26y— SB Nation (@SBNation) July 30, 2025 Um leið vöknuðu ansi margar spurningar. Það er eitt að eiga dildo en af hverju að taka hann með á körfuboltaleik og var ekkert mál að smygla honum inn á völlinn? Ofan á allt það af hverju að taka hann ekki bara aftur með heim? Það fylgir sögunni að þarna voru 52 sekúndur eftir af leiknum og staðan var jöfn, 75-75. Það var því mikil spenna í höllinni. Ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið svo óánægður með dóm að hann ákvað að henda dildo inn a gólfið. Leikmenn og flestir áhorfendur voru gapandi hissa yfir þessu en lögreglukona mætti á staðinn og fjarlægði kynlífsleikfangið þannig að hægt var að halda leik áfram. Cecilia Zandalasini skoraði sigurkörfuna í leiknum fyrir Golden State Valkyries 3,2 sekúndum fyrir leikslok. A fan threw a green dildo on the court during a WNBA game & broadcast accidentally zoomed in on the dildo on national TV 😲#wnb pic.twitter.com/W2mG9JuwuX— Crown Nation Sports (@cnation_sports) July 30, 2025 WNBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Flestir trúðu hreinlega ekki sínum eigin augum þegar þeir áttuðu sig á því hverju var hent inn á völlinn í leik Atlanta Dream og Golden State Valkyries. Áhorfandi á leiknum í Atlanta henti nefnilega kynlífsleikfangi, svokölluðum dildo, inn á völlinn þegar tæp mínúta var eftir af leiknum. Fan throws dildo on the floor at WNBA game https://t.co/2raCczR26y— SB Nation (@SBNation) July 30, 2025 Um leið vöknuðu ansi margar spurningar. Það er eitt að eiga dildo en af hverju að taka hann með á körfuboltaleik og var ekkert mál að smygla honum inn á völlinn? Ofan á allt það af hverju að taka hann ekki bara aftur með heim? Það fylgir sögunni að þarna voru 52 sekúndur eftir af leiknum og staðan var jöfn, 75-75. Það var því mikil spenna í höllinni. Ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið svo óánægður með dóm að hann ákvað að henda dildo inn a gólfið. Leikmenn og flestir áhorfendur voru gapandi hissa yfir þessu en lögreglukona mætti á staðinn og fjarlægði kynlífsleikfangið þannig að hægt var að halda leik áfram. Cecilia Zandalasini skoraði sigurkörfuna í leiknum fyrir Golden State Valkyries 3,2 sekúndum fyrir leikslok. A fan threw a green dildo on the court during a WNBA game & broadcast accidentally zoomed in on the dildo on national TV 😲#wnb pic.twitter.com/W2mG9JuwuX— Crown Nation Sports (@cnation_sports) July 30, 2025
WNBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira