Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júlí 2025 12:00 Jóhanna segir ferðamenn upp til hópa hegða sér vel en ágengnin sé hinsvegar mikil við Víkurkirkju. Komið hefur fyrir að erlendir ferðamenn taki ljósmyndir af syrgjandi aðstandendum á meðan þeir sækja jarðarfarir í Víkurkirkju. Gríðarlegar vinsældir kirkjunnar á samfélagsmiðlum hafa haft í för með sér aukna ágengni ferðafólks. Sóknarprestur segir ferðamennina upp til hópa hegða sér vel en björgunarsveitir eru nýttar til að loka aðgengi að kirkjunni á meðan jarðarfarir fara þar fram. Víkurkirkja í Vík í Mýrdal hefur undanfarin ár orðið sífellt vinsælli ferðamannastaður en myndir af kirkjunni og útsýni yfir bæinn sem hægt er að sjá frá bílastæði kirkjunnar hafa gjarnan verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Jóhanna Magnúsdóttir sóknarprestur segir í samtali við fréttastofu að þó vinsældir kirkjunnar séu gríðarlega ánægjulegar hafi henni fylgt margar áskoranir þegar kemur að venjulegu kirkjuhaldi. „Það er eiginlega þannig sem það byrjaði þetta umtal um þetta, hérna voru börn manns sem verið var að jarðsyngja og það varð ágangur ferðamanna þegar líkbíllinn var nýkominn og það var verið að taka myndir og svona. Þetta særir aðstandendur.“ Fjallað var um málið í Heimildinni á dögunum. Undanfarin þrjú ár hafi björgunarsveitarmenn aðstoðað kirkjuna með því að loka afleggjaranum að kirkjunni á meðan útfarir fara fram. „Til að það sé nokkurn veginn friður í kringum kirkjuna á meðan þessi heilaga stund fer fram. En eins og gerðist þarna um Hvítasunnuna þá kom björgunarsveitin eitthvað seint og þá kom rúta og þá var búið að sleppa ferðamönnunum út og þá bara því miður, hvað á maður að segja, þá fór þetta eiginlega bara úr böndunum, því að þeir voru að taka myndir af líkbíl, reyna að toga eitthvað í fánann sem var í hálfa stöng og svona. Þetta er bara svona leiðindaatvik.“ Dagsdaglega gangi hinsvegar vel að taka á móti ferðafólki, sett hafi verið upp skilti við kirkjuna til að biðla til ferðafólks um að sýna virðingu. Ekki sé víst hver verði næstu skref en Jóhanna segir samtal um málið verða tekið í sóknarnefnd. „Auðvitað erum við með ákveðið verklag í sambandi við hvar við stöndum og hvað við gerum í sambandi við útfarir og ég er mjög hissa þegar ég stend í dyrunum og það er augljóslega kista inni í kirkjunni, það sést inn í kirkjuna, að einhver skuli vilja troða sér inn og fá að taka myndir. Ég er mjög geðgóð manneskja og kurteis og þykir vænt um alla en þegar einhver ætlar að reyna að troða sér framhjá mér þegar ég er búin að segja nei þá þarf maður að setja fram hendina og segja nei því miður það er ekki í boði.“ Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Þjóðkirkjan Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Víkurkirkja í Vík í Mýrdal hefur undanfarin ár orðið sífellt vinsælli ferðamannastaður en myndir af kirkjunni og útsýni yfir bæinn sem hægt er að sjá frá bílastæði kirkjunnar hafa gjarnan verið í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Jóhanna Magnúsdóttir sóknarprestur segir í samtali við fréttastofu að þó vinsældir kirkjunnar séu gríðarlega ánægjulegar hafi henni fylgt margar áskoranir þegar kemur að venjulegu kirkjuhaldi. „Það er eiginlega þannig sem það byrjaði þetta umtal um þetta, hérna voru börn manns sem verið var að jarðsyngja og það varð ágangur ferðamanna þegar líkbíllinn var nýkominn og það var verið að taka myndir og svona. Þetta særir aðstandendur.“ Fjallað var um málið í Heimildinni á dögunum. Undanfarin þrjú ár hafi björgunarsveitarmenn aðstoðað kirkjuna með því að loka afleggjaranum að kirkjunni á meðan útfarir fara fram. „Til að það sé nokkurn veginn friður í kringum kirkjuna á meðan þessi heilaga stund fer fram. En eins og gerðist þarna um Hvítasunnuna þá kom björgunarsveitin eitthvað seint og þá kom rúta og þá var búið að sleppa ferðamönnunum út og þá bara því miður, hvað á maður að segja, þá fór þetta eiginlega bara úr böndunum, því að þeir voru að taka myndir af líkbíl, reyna að toga eitthvað í fánann sem var í hálfa stöng og svona. Þetta er bara svona leiðindaatvik.“ Dagsdaglega gangi hinsvegar vel að taka á móti ferðafólki, sett hafi verið upp skilti við kirkjuna til að biðla til ferðafólks um að sýna virðingu. Ekki sé víst hver verði næstu skref en Jóhanna segir samtal um málið verða tekið í sóknarnefnd. „Auðvitað erum við með ákveðið verklag í sambandi við hvar við stöndum og hvað við gerum í sambandi við útfarir og ég er mjög hissa þegar ég stend í dyrunum og það er augljóslega kista inni í kirkjunni, það sést inn í kirkjuna, að einhver skuli vilja troða sér inn og fá að taka myndir. Ég er mjög geðgóð manneskja og kurteis og þykir vænt um alla en þegar einhver ætlar að reyna að troða sér framhjá mér þegar ég er búin að segja nei þá þarf maður að setja fram hendina og segja nei því miður það er ekki í boði.“
Ferðaþjónusta Mýrdalshreppur Þjóðkirkjan Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira