Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 14:31 Donald Trump bannar íbúum ákveðna þjóða að koma til Bandaríkjanna og það bitnar á hafnaboltaliði frá Venesúela. Getty/Chip Somodevilla Er þetta eitthvað sem við munum sjá á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári? Það er von að fólk velti því fyrir sér eftir að hafa horft upp á hvað kom fyrir lið sem ætlaði að keppa í Bandaríkjunum. Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025 Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Sjá meira
Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025
Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Sjá meira