Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:02 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Mér fannst við vera sterkari aðilinn í þessum leik og fá töluvert fleiri færi og möguleika til þess að skora. Breiðablik er með öflugt lið og hér eru að mætast tvo lið sem nálgast leikinn á ekki ósvipaðann hátt. Menn lögðu allt í þetta og síðan er umgjörðin, stemningin og mætingin, enn eina ferðina sýna stuðningsmenn KR að þeir eru albestu stuðningsmenn á Íslandi.“ Mætingin er sú mesta á leik KR-inga það sem af er sumri. 3107 manns gerðu sér ferð á leikinn og var stemningin á leiknum frábær. „Ég myndi halda að mætingin sé með þeim mestu í manna minnum, það er frábært og sýnir þessa trú á því sem við erum að gera hérna.“ Amin Cosic nýr leikmaður KR-inga var spilaður í vinstri bakverði sem kom fólki eflaust á óvart. „Hann spilaði vinstri bakvörð þegar Valgeir Valgeirsson var kominn upp sem hægri kantur. Við vorum maður á mann bæði lið og vissulega þurfti hann að leysa það hlutverk sem hann var ekki fengin til að gera, liggja til baka í varnarlínu og verja svæðið á bakvið sig en hann gerði það vel. Ég var gríðarlega ánægður með það sem hann kom með að borðinu, kannski akkúrat það sem okkur hefur vantað sem er að hafa menn úti á vængjunum sem að eru öflugir einn á móti einum og geta unnið stöðuna einn á móti einum á litlu svæði. Hann á eftir að komast betur og betur inn í þetta og tengjast leikmönnunum og þá verður hann ennþá betri.“ Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki með liðinu þegar það heimsótti Skagamenn í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þá var hann að skoða sig um hjá ítalska liðinu Pro Vercelli en að lokum samdi Jóhannes ekki við þá. „Það er ekkert á borðinu en það er ljóst að hann hafi áhuga á því að fara erlendis og það eru lið sem eru áhugasöm um hann en á meðan það er ekkert í hendi þá er hann leikmaður KR.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira