Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 11:54 Netverjar telja að Trisha Paytas og Ozzy Osbourne tengist nú sálrænum fjölskylduböndum. Samsett Mynd Rokkgoðsögnin Ozzy Osbourne, sem féll frá í gær, er samkvæmt kenningum netverja endurfæddur sem sonur samfélagsmiðlastjörnunnar Trishu Paytas og þannig bróðir Elísabetar Englandsdrottningar endurfæddrar og jafnvel Frans páfa. Drengurinn heitir Aquaman Moses. Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Sjá meira
Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn
Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Sjá meira
Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22
Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30