Sport

Víðir fór holu í höggi

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Víðir kampakátur með vel heppnað högg.
Víðir kampakátur með vel heppnað högg. Golfklúbbur Brautarholts

Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar fór holu í höggi á tíundu braut á Brautarholtsvegi á Kjalarnesi.

Golfklúbbur Brautarholts birti mynd af Víði á samfélagsmiðlum og óskaði Víði til hamingju með afrekið.

Um er að ræða par þrjú holu á skemmtilegum velli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×