Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. júlí 2025 07:36 Þörfin á hjálpargögnum er gríðarleg á svæðinu og eyðileggingin nær algjör á sumum svæðum. Getty/Ahmad Hasaballah Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirritar yfirlýsinguna fyrir hönd Íslands þar sem meðal annars er staðhæft að þjáningar íbúa á Gasa hafi náð nýjum hæðum, aðferð Ísraelshers við að dreifa hjálpargögnum sé stórhættuleg og auki á spennuna á svæðinu. Þá svipti aðgerðirnar íbúum svæðisins sinni mannlegu reisn. Óviðunandi sé að Ísrael neiti óbreyttum borgurum um aðgengi að mannúðaraðstoð. Ísrael verði að uppfylla skyldur sem alþjóðleg mannúðarlög fela þeim á hendur,“ segir ennfremur. Fjöldi fólks hefur verið drepinn við að reyna að nálgast matvæli á sérstökum dreifingarstöðvum sem fyrirtæki á vegum hersins hefur tekið að sér að sjá um. Síðast um helgina voru um hundrað drepin og allt í allt er talið að fleiri en áttahundruð Palestínumenn liggi í valnum eftir slík atvik síðustu vikur. Utanríkisráðuneyti Ísraels hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem áðurnefnda yfirlýsing utanríkisráðherranna er fordæmd. Ísraelski utanríkisráðherrann segir að kollegar sínir séu úr takti við raunveruleikann og séu að senda röng skilaboð til Hamas-samtakanna. Þá saka þeir Hamas um að grafa undan dreifingu hjálpargagna í stað þess að fallast á vopnahlé og lausn allra gísla. Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Fleiri fréttir Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirritar yfirlýsinguna fyrir hönd Íslands þar sem meðal annars er staðhæft að þjáningar íbúa á Gasa hafi náð nýjum hæðum, aðferð Ísraelshers við að dreifa hjálpargögnum sé stórhættuleg og auki á spennuna á svæðinu. Þá svipti aðgerðirnar íbúum svæðisins sinni mannlegu reisn. Óviðunandi sé að Ísrael neiti óbreyttum borgurum um aðgengi að mannúðaraðstoð. Ísrael verði að uppfylla skyldur sem alþjóðleg mannúðarlög fela þeim á hendur,“ segir ennfremur. Fjöldi fólks hefur verið drepinn við að reyna að nálgast matvæli á sérstökum dreifingarstöðvum sem fyrirtæki á vegum hersins hefur tekið að sér að sjá um. Síðast um helgina voru um hundrað drepin og allt í allt er talið að fleiri en áttahundruð Palestínumenn liggi í valnum eftir slík atvik síðustu vikur. Utanríkisráðuneyti Ísraels hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem áðurnefnda yfirlýsing utanríkisráðherranna er fordæmd. Ísraelski utanríkisráðherrann segir að kollegar sínir séu úr takti við raunveruleikann og séu að senda röng skilaboð til Hamas-samtakanna. Þá saka þeir Hamas um að grafa undan dreifingu hjálpargagna í stað þess að fallast á vopnahlé og lausn allra gísla.
Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Fleiri fréttir Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Sjá meira
Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Íslands er á meðal 25 utanríkisráðherra sem fordæma hvernig staðið er að mannúðaraðstoð á Gasa og dráp á almennum borgurum. 21. júlí 2025 16:10