Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2025 15:18 Myndin á Instagramminu er tekin í miðborginni. EPA/Instagram Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. „Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown)
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30
14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“