„Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 11:32 Augun voru á Lionel Messi í nótt og hann brást ekki heldur fór á kostum í sigri Inter Miami. Getty/ Jordan Bank Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi átti enn einn stórleikinn með Inter Miami í nótt þegar liðið vann 5-1 stórsigur á útivelli á móti New York Red Bulls. Messi skoraði sjálfur tvö mörk í leiknum og lagði upp önnur tvö fyrir félaga sína. Þetta var sjötti leikurinn af síðustu sjö þar sem Messi skorar tvö mörk og Inter Miami fagnar sigri. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með átján mörk og hefur alls komið með beinum hætti að 27 mörkum. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Tilþrifum Messi var afar vel fagnað í stúkunni þrátt fyrir að liðið væri þarna að spila á útivelli. „Það kemur okkur ekki á óvart að sjá þessi læti í kringum Messi því ég hef verið með honum í átta ár hjá Barcelona og í fimmtán ár með argentínska landsliðinu,“ sagði Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami. „Ekki síst á stöðum þar sem hann kemur ekki reglulega, þar missir fólk sig algjörlega. Ég hef séð þessa klikkun á flugvöllum, á hótelum. Hann kallar þetta fram alls staðar. Ég held að það sé ekki bara vegna þess að hann sé svona góður í fótbolta heldur einnig vegna aðdáunar á honum sem íþróttamanni og hvernig hann hefur breytt fótboltanum,“ sagði Mascherano. „Leo Messi, Michael Jordan, Rafa Nadal eru mennirnir sem hafa breytt íþróttunum sínum. Það eru forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu,“ sagði Mascherano. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Messi skoraði sjálfur tvö mörk í leiknum og lagði upp önnur tvö fyrir félaga sína. Þetta var sjötti leikurinn af síðustu sjö þar sem Messi skorar tvö mörk og Inter Miami fagnar sigri. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með átján mörk og hefur alls komið með beinum hætti að 27 mörkum. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Tilþrifum Messi var afar vel fagnað í stúkunni þrátt fyrir að liðið væri þarna að spila á útivelli. „Það kemur okkur ekki á óvart að sjá þessi læti í kringum Messi því ég hef verið með honum í átta ár hjá Barcelona og í fimmtán ár með argentínska landsliðinu,“ sagði Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami. „Ekki síst á stöðum þar sem hann kemur ekki reglulega, þar missir fólk sig algjörlega. Ég hef séð þessa klikkun á flugvöllum, á hótelum. Hann kallar þetta fram alls staðar. Ég held að það sé ekki bara vegna þess að hann sé svona góður í fótbolta heldur einnig vegna aðdáunar á honum sem íþróttamanni og hvernig hann hefur breytt fótboltanum,“ sagði Mascherano. „Leo Messi, Michael Jordan, Rafa Nadal eru mennirnir sem hafa breytt íþróttunum sínum. Það eru forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu,“ sagði Mascherano. View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira